Hafnarfjörður 1994

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Samtaka um kvennalista. Alþýðuflokkur hlaut 5 bæjarfullltrúa, tapaði einum og meirihluta í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalag hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur og Samtök um kvennalista hlutu ekki kjörinn bæjarfulltrúa.

Úrslit

Hafnarfj

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 3.724 37,90% 5
Framsóknarflokkur 653 6,65% 0
Sjálfstæðisflokkur 3.413 34,73% 4
Alþýðubandalag 1.489 15,15% 2
Samtök um kvennalista 547 5,57% 0
Samtals gild atkvæði 9.826 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 158 1,58%
Samtals greidd atkvæði 9.984 87,19%
Á kjörskrá 11.451
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ingvar Viktorsson (A) 3.724
2. Magnús Gunnarsson (D) 3.413
3. Valgerður Guðmundsdóttir (A) 1.862
4. Jóhann G. Bergþórsson (D) 1.707
5. Magnús Jón Árnason (G) 1.489
6. Tryggvi Harðarson (A) 1.241
7. Ellert Borgar Þorvaldsson (D) 1.138
8. Árni Hjörleifsson (A) 931
9. Valgerður Sigurðardóttir (D) 853
10. Ómar Smári Ármannsson (A) 745
11. Lúðvík Geirsson (G) 745
Næstir inn vantar
Jóhanna Engilbertsdóttir (B) 92
Bryndís Guðmundsdóttir (V) 198
Þorgils Óttar Mathiesen (D) 312

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Ingvar Viktorsson, bæjarstjóri Jóhanna Engilbertsdóttir, fjármálastjóri Magnús Gunnarsson, aðalbókari
Valgerður Guðmundsdóttir, kaupmaður Magnús Bjarnason, rekstrarhagfræðingur Jóhann G. Bergþórsson, forstjóri
Tryggvi Harðarson, blaðamaður Hilmar Kristensson, verslunarstjóri Ellert Borgar Þorvaldsson, skólastjóri
Árni Hjörleifsson, framkvæmdastjóri Einar Gunnar Einarsson, nemi Valgerður Sigurðardóttir, fiskverkandi
Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögr.þjónn Baldvin E. Albertsson, verslunarmaður Þorgils Óttar Mathiesen, viðskiptafræðingur
Þórir Jónsson, deildarstjóri Sigurlaug Albertsdóttir, húsmóðir Ragnheiður Kristjánsdóttir, kennari
Eyjólfur Sæmundsson, verkfræðingur Níels Árni Lund, deildarstjóri Árni Sverrisson, framkvæmdastjório
Guðjón Sveinsson, verslunarmaður Ingvar Kristinsson, verkfræðingur Magnús Kjartansson, hljómlistarmaður
Þórdís Mósesdóttir, kennari Gunnar Hilmarsson, framkvæmdastjóri Gissur Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður
Anna Kristín Jóhannesdóttir, kennari Petrún Jörgensen, sjúkraliði Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, húsmóðir
Helga H. Magnúsdóttir, skrifstofumaður Gestur Breiðfjörð Sigurðsson, skólastjóri Gunnar Á. Beinteinsson, viðskiptafræðingur
Kristin List Malmberg, kennari Guðrún Hjörleifsdóttir, verslunarmaður Kristinn Arnar Jóhannesson, rafmagnstæknifræðingur
Magnús Árnason, sagnfræðinemi Gísli Sveinbergsson, málarameistari Skarphéðinn Orri Björnsson, nemi
Hrafnhildur Jónsdóttir, þjónustufulltrúi Þórarinn Þórhallsson, ostameistari Björk Pétursdóttir, húsmóðir
Þorlákur Oddsson, starfsmaður ÍSAL Eggert Bogason, íþróttafræðingur Sigurður Einarsson, arkitekt
Ágústa Finnbogadóttir, þjónustufulltrúi Sveinn Elísson, húsasmíðameistari Ásdís G. Konráðsdóttir, verkstjóri
Hafrún Dóra Júlíusdóttir, húsmóðir Björg Jóna Sveinsdóttir, skrifstofumaður Jón Gestur Viggósson, kerfisfræðingur
Anna María Guðmundsdóttir, fóstra Sigurður Hallgrímsson, forstöðumaður Þórunn Sigþórsdóttir, nemi
Steinunn Guðmundsdóttir, gjaldkeri Sigurjón Sveinsson, matsmaður Ólafur Á. Torfason, verkstjóri
Guðrún Emilsdóttir, hjúkrunarfræðingur Stefán Vigfús Þorsteinsson, kennari Trausti H. Jónasson, rafvirki
Jóna Ósk Guðjósndóttir, forstöðumaður Eiríkur Pálsson, fv.bæjarstjóri Bergur Ólafsson, rekstrarhagfræðingur
Guðmundur Árni Stefánsson, ráðherra Jón Pálmason, fv.bæjarfulltrúi Hjördís Guðbjörnsdóttir, skólastjóri
G-listi Alþýðubandalags V-listi Samtaka um kvennalista
Mangús Jón Árnason, bæjarfulltrúi Bryndís Guðmundsdóttir, kennari
Lúðvík Geirsson, form.Blaðamannafél.Íslands Ingibjörg Guðmundsdóttir, bókbindari
Guðrún Árnadóttir, leikskólastjóri Guðrún Sæmundsdóttir, skrifstofustjóri
Gunnur Baldursdóttir, kennari Guðrún Ólafsdóttir, húsmóðir
Hörður Þorsteinsson, viðskiptafræðingur Friðbjörg Haraldsdóttir, kennari
Ingibjörg Jónsdóttir, Dóra Hansen, innanhússarkitekt
Símon Jón Jóhannsson, framhaldsskólakennari Ása Björk Snorradóttir, myndmenntakennari
Lára Sveinsdóttir, starfsm.Verkakv.f. Framtíðarinnar Guðrún Guðmundsdóttir, setjari
Sigurbjörg Sveinsdóttir, baðvörður Hafdís Guðjónsdóttir, sérkennari
Sólveig Brynja Grétarsdóttir, bankastarfsmaður Ragna Björg Björnsdóttir, matráðskona
Kristján Hjálmarsson Margrét S. Jónsdóttir, félagsráðgjafi
Ingibjörg Björnsdóttir Hrund Sigurðardóttir, námsráðgjafi
Sveinþór Þórarinsson Kristín Laufey Reynisdóttir, kennari
Ína Illugadóttir, húsmóðir Guðrún Margrét Ólafsdóttir, innanhússarkitekt
Ingrún Ingólfsdóttir Andrea Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi
Páll Árnason Ásdís Guðmundsdóttir, afgreiðslukona
Erling Ólafsson Katrín Þorláksdóttir, talsímavörður
Bergþór Halldórsson Anna Jóna Kristjánsdóttir, fulltrúi
Sigrún Guðjónsdóttir Unnur Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sigurður T. Sigurðsson Sigurborg Gísladóttir, húsmóðir
Þorbjörg Samúelsdóttir, verkakona Ragnhildur Eggertsdóttir, bókari
Hulda Runólfsdóttir Sigurveig Guðmundsdóttir, kennari

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10.
1. Ingvar Viktorsson, bæjarstjóri 2564
2. Valgerður M. Guðmunsdóttir, kaupmaður og bæjarfulltrúi 1100
3. Tryggvi Harðarson, blaðamaður og bæjarfulltrúi 1154
4. Árni Hjörleifsson, rafvirki og bæjarfulltrúi 966
5. Ómar Smári Ármannsson, yfirlögregluþjónn 954
6. Þórir Jónsson, deildarstjóri 1056
7. Eyjólfur Sæmundsson, verkfræðingur 1144
8. Guðjón Sveinsson, verslunarmaður 1110
9. Þórdís Mósesdóttir, kennari 1154
10. Anna Kristín Jóhannesdóttir, kennari 1114
11. Helga Hafdís Magnúsdóttir, skrifstofumaður
12. Kristín List Malmberg, kennari
Aðrir:
Andrés Ásmundsson, byggingafræðingur
Anna María Guðmundsdóttir, fóstra
Ágústa Finnbogadóttir, þjónustufulltrúi
Brynhildur Birgisdóttir, húsmóðir
Guðbjörn Ólafsson, símsmíðameistari
Guðlaug Sigurðardóttir, fulltrúi
Gylfi Norðdahl, verkstjóri
Hafrún Dóra Júlíusdóttir, húsmóðir
Hrafnhildur Jónsdóttir, þjónstustjóri
Hrafnhildur Pálsdóttir, skrifstofumaður
Inga Dóra Ingvadóttir, leiðbeinandi
Magnús Árnason, sagnfræðinemi
Magnús Hafsteinsson, verktaki
Sigfús Magnússon, tölvunarfræðingur
Sigþór Ari Sigþórsson, verkfræðingur
Steinunn Guðmundsdóttir, gjaldkeri
Unnur Aðalbjörg Hauksdóttir, verkakona
Þorlákur Oddsson, starfsmaður ÍSAL
Atkvæði greiddu 3157. Auðir og ógildir voru 73.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9.
1. Magnús Gunnarsson, aðalbókari 1221 2296
2. Jóhann G. Bergþórsson, verktaki og bæjarfulltrúi 1187 1410 1784
3. Ellert Borgar Þorvaldsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi 63 1316 1477 1980
4. Valgerður Sigurðardóttir, fiskverkandi 10 282 1256 1710 2431
5. Þorgils Óttar Mathiesen, viðskiptafr.og bæjarfulltrúi 719 1033 1154 1287 1412 1647
6. Ragnheiður Kristjánsdóttir, kennari 12 179 667 972 1235 1479 1768
7. Árni Sverrisson, framkvæmdastjóri 26 221 654 919 1151 1350 1441 1566
8. Magnús Kjartansson, tónlistarmaður 19 61 149 637 880 1119 1294 1402 1484
9. Gissur Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður 7 71 157 344 794 1033 1182 1308 1390
10. Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, húsmóðir 2 34 95 456 641 803 918 1027 1101
11. Gunnar Á. Beinteinsson, viðskiptafræðingur 3 46 77 141 240 603 731 835 919
12. Kristinn Arnar Jóhannesson, tæknifræðingur 42 111 421 538 636 731 801 864 907
Aðrir:
Ágúst Sindri Karlsson, hdl.
Ásdís G. Konráðsdóttir, innkaupamaður og verkstjóri
Bergur Ólafsson, rekstrarhagfræðingur
Björk Pétursdóttir, húsmóðir
Gunnar Magnússon, úrsmiður
Jón Gestur Viggósson, kerfisfræðingur
Ólafur Árni Torfason, verkstjóri
Ólafur Þór Gunnarsson, viðskiptafræðingur
Sigurður Einarsson, arkitekt
Skarphéðinn Orri Björnsson, háskólanemi
Trausti Hólm Jónasson, rafvirki
Þórður Rafn Stefánsson, fulltrúi
Þórunn Sigþórsdóttir, háskólanemi
Örn Tryggvi Johnsen, verkfræðingur
Atkvæði greiddu 3496.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublað Hafnarfjarðar 17.2.1994, 30.3.1994,  26.5.1994, Alþýðublaðið 2.2.1994, 1.3.1994, 25.5.1994, DV 3.1.1994, 31.1.1994, 2.2.1994, 28.2.1994, 9.3.1994, 7.4.1994, 16.4.1994, 18.5.1994, Morgunblaðið 9.1.1994, 19.1.1994, 21.1.1994, 22.1.1994, 1.2.1994, 2.2.1994, 26.2.1994, 1.3.1994, 29.3.1994, 16.4.1994, 19.5.1994, Tíminn  1.2.1994, 1.3.1994, 3.3.1994, 31.3.1994, 12.5.1994 og Vikublaðið 3.3.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: