Norðurþing 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, S-listi Samfylkingar, V-listi Vinstri grænna og nýtt framboð Þ-listi Þinglistans. Efsti maður Þinglistans var kjörinn sveitarstjórnarfulltrúi af lista Sjálfstæðisflokksins 2006.

Framsóknarflokkurinn hlaut 4 sveitarstjórnarfulltrúa, bætti við sig einum, Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 sveitarstjórnarfulltrúa, tapaði einum, Samfylkingin hlaut 1 sveitarstjórnarfulltrúa, tapaði einum, Vinstri grænir fengu 1 sveitastjórnarfulltrúa og Þinglistinn 1.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010
Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 580 4 37,98% 1 5,72% 3 32,26%
D-listi 286 2 18,73% -1 -14,33% 3 33,06%
S-listi 219 1 14,34% -1 -6,74% 2 21,08%
V-listi 245 1 16,04% 0 2,45% 1 13,59%
Þ-listi 197 1 12,90%
1.527 9 100,00% 9 100,00%
Auðir 85 5,17%
Ógildir 33 2,01%
Greidd 1.645 76,09%
Kjörskrá 2.162
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Gunnlaugur Stefánsson (B) 580
2. Jón Grímsson (B) 290
3. Jón Helgi Björnsson (D) 286
4. Trausti Aðalsteinsson (V) 245
5. Þráinn Guðni Gunnarsson (S) 219
6. Friðrik Sigurðsson (Þ) 197
7. Soffía Helgadóttir (B) 193
8. Hjálmar Bogi Hafliðason (B) 145
9. Olga Gísladóttir (D) 143
 Næstir inn:
Hilmar Dúi Björgvinsson (V) 42
Dóra Fjóla Guðmundsdóttir (S) 68
Sigríður Valdimarsdóttir (Þ) 100
Birna Björnsdóttir (B) 136

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokksins

1 Gunnlaugur Stefánsson Laugarholti 7c Forseti sveitarstj.
2 Jón Grímsson Boðagerði 8 sveitarstj.maður
3 Soffía Helgadóttir Höfðabrekku 2 hagfræðingur
4 Hjálmar Bogi Hafliðason Garðarsbraut 53 kennari
5 Birna Björnsdóttir Tjarnarholti 6 kennari
6 Benedikt Kristjánsson Lyngbrekku 17 húsasm.meistari
7 Kristinn Rúnar Tryggvason Hóli bóndi
8 Unnur Katrín Bjarnadóttir Grundargarður 4 viðsk.lögfræðingur
9 Anna Kristrún Sigmarsdóttir Baldursbrekku 3 hjúkrunarfræðingur
10 Guðmundur Magnússon Bakkagötu 22 matreiðslumeistari
11 Kristjana María Kristjánsdóttir Vallholtsvegi 9 kennari
12 Sigtryggur Sigtryggsson Grænuási 4 húsasm.meistari
13 Friðrika Baldvinsdóttir Laugarbrekku 24 húsmóðir
14 Sigurgrimur Skúlason Stóragarði 4 próffræðingur
15 Egill Aðalgeir Bjarnason Stekkjarholti 12 skipstjóri
16 Aðalsteinn J. Halldórsson Baughóli 32 sveitarstj.maður
17 Lilja Skarphéðinsdóttir Baughóli 21 ljósmóðir
18 Jónína Á. Hallgrímsdóttir Laugarbrekku 5 kennari

D-listi Sjálfstæðisflokksins

1 Jón Helgi Björnsson Laxamýri rekstrarhagfræðingur
2 Olga Gísladóttir Núpi matráður
3 Sigurgeir Höskuldsson Heiðargerði 9 matvælafræðingur
4 Hafsteinn H. Gunnarsson Grundargarði 5 framkvæmdastjóri
5 Guðlaug Gísladóttir Uppsalavegi 17 verkefnisstjóri
6 Agnieszka Szczodrowska Grænuási 3 bréfberi
7 Þór Stefánsson Baldursbrekku 11 framkvæmdastjóri
8 Gunnar Hnefill Örlygsson Hjarðarhóli 12 nemi
9 Elsa Borgarsdóttir Garðarsbraut 63 hönnuður
10 Davíð Þórólfsson Stórhóli 6 nemi
11 Karólína Kristín Gunnlaugsd. Stóragarði 6 húsmóðir
12 Jón Ketilsson Tjarnarholti 10 sjómaður
13 Einar Magnús Einarsson Garðarsbraut 47 leiðbeinandi
14 Þorgrímur Friðrik Jónsson Garðarsbraut 18 verkstjóri
15 Dana Ruth Aðalsteinsdóttir Grundargarði 18 húsmóðir
16 Atli Hreinsson Litlagerði 2 nemi
17 Erna Björnsdóttir Stóragarði 13 lyfjafræðingur
18 Katrín Eymundsdóttir Lindarbrekku húsmóðir

S-listi Samfylkingarinnar

1 Þráinn Guðni Gunnarsson Brúnagerði 6 rekstrarstjóri
2 Dóra Fjóla Guðmundsdóttir Hjarðarhóli 22 leikskólakennari
3 Ingólfur Freysson Sólvöllum 6 framh.skólakennari
4 Árni Sigurbjarnarson Laugarbrekku 21 skólastjóri
5 Huld Hafliðadóttir Garðarsbraut 28 húsmóðir/nemi
6 Hrólfur Þórhallsson Garðarsbraut 40 skipstjóri
7 Aðalbjörg Sigurðardóttir Álfhóli 10 læknaritari
8 Þóra Björg Sigurðardóttir Miðási 5 afgreiðslumaður
9 Þórunn Harðardóttir Höfðavegi 15 sölustjóri
10 Júlíus Jónasson Höfðavegi 18 vélstjóri
11 Anna Ragnarsdóttir Garðarsbraut 26 skólaritari
12 Íris Grímsdóttir Ásgarðsvegi 25 framh.skólanemi
13 Þorbjörg Jóhannsdóttir Hrísateigi 1 kennari
14 Elsa Ramirez Perez Boðagerði 7 ritari
15 Hörður Arnórsson Uppsalavegi 18 fv.forstöðumaður
16 Einar Fr. Jóhannesson Skálabrekku 19 fv.bæjarfulltrúi
17 Herdís Guðmundsdóttir Ketilsbraut 19 fv.bæjarfulltrúi
18 Vilhjálmur H. Pálsson Höfðabrekku 14 formaður 60+

V-listi Vinstrihreyfingin grænt framboð

1 Trausti Aðalsteinsson Túngötu 2 framkvæmdastjóri
2 Hilmar Dúi Björgvinsson Ásgarðsvegi 15 garðyrkjutæknir
3 Kolbrún Gunnarsdóttir Víðilundi nemi
4 Arnþrúður Dagsdóttir Höfðavegi 12 kennari/myndlistam.
5 Sigríður Hauksdóttir Iðavöllum 2 félags/forvarnafulltr.
6 Stefán Rögnvaldsson Leifsstöðum bóndi
7 Kolbrún Ada Gunnarsdóttir Stórhóli 53 grunnskólakennari
8 Jakob G. Hjaltalín Garðarsbraut 39 sjómaður
9 Sólveig Mikaelsdóttir Árholti 20 sérkennari
10 Kristján Agnarsson Grundargarði 9 stuðningsfulltrúi
11 Helga Árnadóttir Garði I líffræðingur
12 Jan Klitgaard Ketilsbraut 5 garðyrkjustjóri
13 Kristín Sigurðardóttir Höfðavegi 18 nemi
14 Þórveig Traustadóttir Túngötu 2 nemi
15 Aðalsteinn Örn Snæþórsson Víkingavatni I líffræðingur
16 Sigurður Hjartarson Ásgarðsvegi 16 sagnfræðingur
17 Hreiðar Jósteinsson Ketilsbraut 13 sjómaður
18 Guðjón Björnsson Árgötu 5 fyrrv.skipstjóri

Þ-listi Þinglistans

1 Friðrik Sigurðsson Höfðavegi 5 bóksali/sveitastj.fulltr.
2 Sigríður Valdimarsdóttir Tjarnarholti 4 húsmóðir
3 Áki Hauksson Höfðavegi 13 rafvirki
4 Stefanía V. Gísladóttir Boðagerði 9 forstöðum.bókasafns
5 Sigurður Yngvason Tóvegg bóndi, vaktm./skólabílstj
6 Arna Þórarinsdóttir Höfðavegi 13 félagsliði /nemi
7 Oddur Örvar Magnússon Baughóli 31c bifvélavirki
8 Anna Soffía Halldórsdóttir Urðargerði 3 leikskólakenn.textahöf.
9 Sighvatur Karlsson Ketilsbraut 20 sóknarprestur
10 Helga V. Aðalbjörnsdóttir Stórhóli 71 dagmóðir
11 Axel Yngvason Vogar verkamaður
12 Hannes Rúnarsson Uppsalavegi 25 bifreiðastjóri
13 Haukur Hauksson Garðarsbraut 81 sjómaður
14 Ásgeir Þór Ásgeirsson Höfða 20 knattspyrnudómari
15 Ómar Egilsson Skálabrekku 1 bifreiðastjóri
16 Þorbjörg Björnsdóttir Grundargarði 6 nemi
17 Kjartan Bjarnason Baughóli 20 bifreiðastjóri
18 Sólrún Hansdóttir Höfðavegi 4 veitingamaður

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytis.