Hafnarfjörður 2006

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Samfylkingin hlaut 7 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og hélt því mjög örugglega hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur. Vinstrihreyfingin grænt framboð hlaut 1 bæjarfulltrúa en hafði engan fyrir. Framsóknarflokkur hlaut engan bæjarfulltrúa frekar en 2002.

Úrslit

Hafnarfj

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 356 3,13% 0
Sjálfstæðisflokkur 3.196 28,07% 3
Samfylking 6.418 56,37% 7
Vinstri grænir 1.415 12,43% 1
Samtals gild atkvæði 11.385 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 338 2,88%
Samtals greidd atkvæði 11.723 73,40%
Á kjörskrá 15.971
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Lúðvík Geirsson (S) 6.418
2. Ellý Erlingsdóttir (S) 3.209
3. Haraldur Þór Ólafsson (D) 3.196
4. Guðmundur Rúnar Árnason (S) 2.139
5. Margrét Gauja Magnúsdóttir (S) 1.605
6. Rósa Guðbjartsdóttir (D) 1.598
7. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (V) 1.415
8. Guðfinna Guðmundsdóttir (S) 1.284
9. Gunnar Svavarsson (S) 1.070
10. Almar Grímsson (D) 1.065
11. Gísli Ó. Valdimarsson (S) 917
Næstir inn vantar
Jón Páll Hallgrímsson (V) 419
María Kristín Gylfadóttir (D) 459
Sigurður Eyþórsson (B) 561

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Samfylkingar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Haraldur Þór Ólafsson, bæjarfulltrúi Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, forvarnarfulltrúi
Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir, verslunarmaður Rósa Guðbjartsdóttir, framkvæmdastjóri Ellý Erlingsdóttir, bæjarfulltrúi Jón Páll Hallgrímsson, ráðgjafi
Ingvar Kristinsson, verkfræðingur Almar Grímsson, lyfjafræðingur Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarfulltrúi Margrét Pétursdóttir, verkakona
Óskar Hafnfjörður Gunnarsson, matreiðslumaður María Kristín Gylfadóttir, stjórnmálafræðingur Margrét Gauja Magnúsdóttir, kennari Gestur Svavarsson, verkefnisstjóri
Hildur Helga Gísladóttir, búfræðingur Bergur Ólafsson, forstöðumaður Guðfinna Guðmundsdóttir, matreiðslumeistari Birna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri
Sigurgeir Ómar Sigmundsson, lögreglufulltrúi Skarphéðinn Orri Björnsson, sérfræðingur Gunnar Svavarsson, bæjarfulltrúi Árni Stefán Jónsson, framkvæmdastjóri
Elínbjörn Ingólfsdóttir, fangavörður Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, húsfreyja Gísli Ó. Valdimarsson, verkfræðingur Svala Heiðberg, framhaldsskólakennari
Anna Jóna Ármannsdóttir, flokksstjóri Guðrún Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur Eyjólfur Sæmundsson, verkfræðingur Sigurður Magnússon, matreiðslumaður
Björn Einar Ólafsson, afgreiðslumaður Geir Jónsson, mjólkurfræðingur Ragnheiður Ólafsdóttir, íþróttafræðingur Svanhvít Guðmundsdóttir, sjúkraliði
Sveinn Halldórsson, húsasmíðameistari Hallur Helgason, kvikmyndagerðarmaður Amal Tamini, fræðslufulltrúi Hallgrímur Hallgrímsson, fluggagnafræðingur
Elín Björg Þráinsdóttir, húsmóðir Halldóra Björk Jónsdóttir, húsmóðir Hulda Karen Ólafsdóttir, sjúkraliði Jón Ólafsson, húsasmíðameistari
Þórey Matthíasdóttir, skrifstofumaður Magnús Sigurðsson, verktaki Ingimar Ingimarsson, verkamaður Oddrún Ólafsdóttir, stuðningsfulltrúi
Gunnar Hermannsson, sölustjóri Sólveig Kristjánsdóttir, stjórnmálafræðingur Jón Kr. Óskarsson, lífeyrisþegi Árni Áskelsson, tónlistarmaður
Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri Árni Þór Helgason, arkitekt Helena Mjöll Jóhannsdóttir, útstillingahönnuður Gréta E. Pálsdóttir, talmeinafræðingur
Agnes Guðnadóttir, bankamaður Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, háskólanemi Tómas Meyer, sölu- og markaðsfulltrúi Aðalsteinn Eyþórsson, ritstjóri
Hlin Melsteð Jóngeirsson, nemi Edda Rut Björnsdóttir, háskólanemi Margrét Guðmundsdótir, innanhússarkitekt Edda Björgvinsdóttir, leikari
Ingunn Friðleifsdóttir, tannlæknir Hrönn Ingólfsdóttir, verkefnastjóri Sigurgeir Ólafsson, deildarstjóri Friðrik Ómarsson, flugmaður
Hilmar Heiðar Eiríksson, framkvæmdastjóri Davíð Arnar Þórsson, tölvunarfræðingur Ásta María Björnsdóttir, leikskólastjóri Guðmundur Stefán Martinsson, rafvirkjanemi
Jóhanna R. Engilbertsdóttir, fjármálastjóri Kristín Einarsdóttir, iðjuþjálfi Sunna Magnúsdóttir, oddviti Nemendaf. Flensborgar Ingimundur Elísson, stýrimaður
Þórarinn Þórhallsson, ostameistari Árni Sverrisson, framkvæmdastjóri Þórarinn B. Þórarinsson, háskólanemi Hlynur Guðlaugsson, framleiðslustjóri
Sigríður K. Skarphéðinsdóttir, smurbrauðsdama Áslaug Sigurðardóttir, snyrtifræðingur Hafrún Dóra Júlíusdóttir, bæjarfulltrúi Skúli Pétursson, grunnskólakennari
Sigurður Hallgrímsson, form.Félags eldri borgara Magnús Gunnarsson, bæjarfulltrúi Ingvar Viktorsson, kennari Höskuldur Skarphéðinson, skipherra

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2.
1. Haraldur Þór Ólasson, framkvæmdastjóri 921
2. Valgerður Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi 791
3. Rósa Guðbjartsdóttir, framkvæmdastjóri
4. Almar Grímsson, lyfjafræðingur
5. María Kristín Gylfadóttir, stjórnmálafræðingur
6. Bergur Ólafsson, forstöðumaður
7. Skarphéðinn Orri Björnsson, sérfræðingur
8. Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, húsfreyja og varabæjarfulltrúi
9. Guðrún Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
10. Geir Jónsson, mjólkurfræðingur
11. Hallur Helgason, kvikmyndagerðarmaður
Aðrir:
Árni Þór Helgason, arkitekt
Halldóra Björk Jónsdóttir, ráðgjafi
Magnús Sigurðsson, verktaki
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, markaðs- og bókhaldsfulltrúi
Sólveig Kristjánsdóttir, stjórnmálafræðingur
Atkvæði greiddu um 1800.
Samfylking 1.sæti 1.-2. 1.-3 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
1. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri 656
2. Ellý Erlingsdóttir, bæjarfulltrúi 507
3. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarfulltrúi 396
4. Margrét Gauja Magnúsdóttir, form.UJ 295
5. Guðfinna Guðmundsdóttir, matreiðslumeistari 177
6. Gunnar Svavarsson, forseti bæjarstjórnar 596
7. Gísli Ósvaldur Valdimarsson, verkfræðingur 257
8. Eyjólfur Sæmundsson, verkfræðingur 310
Aðrir:
Árni Hjörleifsson, rafvirki
Ásta María Björnsdóttir, leikskólastjóri
Hallur Guðmundsson, prentsmiður
Helena Mjöll Ólafsdóttir, útstillingahönnuður
Hulda Karen Ólafsdóttir, sjúkraliði
Ingimar Ingimarsson, varabæjarfulltrúi og verkam.
Jón Kr. Ólafsson, lífeyrisþegi og varaþingmaður
Margrét Guðmundsdóttir, innanhússarkitekt
Reynir Ingibjartsson, kortaútgefandi
Sigurgeir Ólafsson, deildarstjóri
Tómas Meyer, sölu- og markaðsfulltrúi
Trausti Baldursson, líffræðingur og fagsviðsstjóri
Þorlákur Oddsson, form.BÍLS
Gunnar Svavarsson bauð sig fram í 6. sætið
Atkvæði greiddur 765. Auðir og ógildir voru 35.

Heimildir; Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur félagsmálaráðuneytisins, Blaðið 13.10.2005, 7.11.2005, 19.11.2005, DV 21.11.2005, Fjarðarpósturinn 13.10.2005, 20.10.2005, 27.10.2005, 1.12.2005, Fréttablaðið 2.11.2005, 7.11.2005, 18.11.2005, 21.11.2005, Morgunblaðið 15.10.2005, 30.10.2005, 7.11.2005 og 18.11.2005.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: