Dalasýsla 1959(júní)

Ásgeir Bjarnason var þingmaður Dalasýslu frá 1949 og Friðjón Þórðarson þingmaður Dalsýslu landskjörinn frá 1956-1959(júní).

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Ásgeir Bjarnason, bóndi (Fr.) 335 3 338 51,84% Kjörinn
Friðjón Þórðarson, sýslumaður (Sj.) 284 6 290 44,48%
Kjartan Þorgilsson, kennari (Abl.) 11 1 12 1,84%
Ingólfur Kristjánsson, ritstjóri (Alþ.) 8 8 1,23%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 4 4 0,61%
Gild atkvæði samtals 638 14 652 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 9 1,36%
Greidd atkvæði samtals 661 94,29%
Á kjörskrá 701

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: