Ólafsfjörður 1945

Kosningar vegna þess að Ólafsfjörður hlaut kaupstaðaréttindi. Bæjarfulltrúar urðu 7 en hreppsnefndarmenn höfðu áður verið 5.

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks.

ÚrslitÓlafsfj

1945 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 76 23,31% 2
Sjálfstæðisflokkur 139 42,64% 3
Sósíalistaflokkur 111 34,05% 2
Samtals gild atkvæði 326 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 16 4,68%
Samtals greidd atkvæði 342 70,81%
Á kjörskrá 483
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ásgrímur Hartmannsson (Sj.) 139
2. Sigursteinn Magnússon (Sós.) 111
3. Árni Valdimarsson (Fr.) 76
4. Sigurður Baldvinsson (Sj.) 70
5. Sigursvein Kristinsson (Sós.) 56
6. Þorsteinn Þorsteinsson (Sj.) 46
7. Björn Stefánsson (Fr.) 38
Næstur inn vantar
3. maður á lista Sósíalistaflokksins 4
4. maður á lista Sjálfstæðisflokks 14

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Árni Valdimarsson, útibússtjóri Ásgrímur Harmannsson, kaupmaður Sigursteinn Magnússon, skólastjóri
Björn Stefánsson, kennari Sigurður Baldvinsson, útgerðarmaður Sigursveinn Kristinsson, skrifstofumaður
Þorsteinn Þorsteinsson, útgerðarmaður

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.6.1945

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: