Árnessýsla 1949

Jörundur Brynjólfsson var þingmaður Reykjavíkur 1916-1919 fyrir Alþýðuflokkinn og þingmaður Árnessýslu frá 1923 fyrir Framsóknarflokk. Eiríkur Einarsson var þingmaður Árnessýslu 1919-1923, 1933-1934 og frá 1942(okt.) og landskjörinn þingmaður Árnessýslu 1937-1942(okt.).

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 372 9 381 13,71%
Framsóknarflokkur 1.143 40 1.183 42,57% 1
Sjálfstæðisflokkur 874 37 911 32,78% 1
Sósíalistaflokkur 296 8 304 10,94%
Gild atkvæði samtals 2.685 94 2.779 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 80 2,80%
Greidd atkvæði samtals 2.859 88,46%
Á kjörskrá 3.232
Kjörnir alþingismenn
1. Jörundur Brynjólfsson (Fr.) 1183
2. Eiríkur Einarsson (Sj.) 911
Næstir inn vantar
Ingimar Jónsson (Alþ.) 531
Guðmundur Vigfússon (Sós.) 608 5.vm.landskjörinn
Þorsteinn Sigurðsson (Fr.) 640

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Ingimar Jónsson, skólastjóri Jörundur Brynjólfsson, bóndi Eiríkur Einarsson, bankafulltrúi Guðmundur Vigfússon, skrifstofustjóri
Helgi Sveinsson, sóknarprestur Þorsteinn Sigurðsson, bóndi Sigurður Ó. Ólafsson, kaupmaður Ingólfur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri
Sigurður Eyjólfsson, skólastjóri Þorsteinn Eiríksson, skólastjóri Sigmundur Sigurðsson, bóndi Jóhanna Hallgrímsdóttir, húsfrú
Erlendur Gíslason, bóndi Jón Ingvarsson, bóndi Gunnar Sigurðsson, bóndi Rögnvaldur Guðjónsson, ráðunautur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis