Forsetakosningar 1952

Aðdragandi: Sveinn Björnsson forseti sem kjörinn var 1944 lést í embætti 24. janúar 1952.[1]

Í framboði voru Ásgeir Ásgeirsson alþingismaður Alþýðuflokksins í Vestur-Ísafjarðarsýslu og fv. ráðherra, Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur í Reykjavík og Gísli Sveinsson fv.alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Vestur-Skaftafellssýslu.

Ásgeir sigraði og var endurkjörinn án mótframboðs 1956, 1960 og 1964. Hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs í árið 1968.

Úrslit[2]:

Ásgeir Ásgeirsson 32.924 48,3%
Bjarni Jónsson 31.045 45,5%
Gísli Sveinsson 4.255 6,2%
Gild atkvæði 68.224 100,0%
Auðir seðlar 1.940 2,8%
Ógild atkvæði 283 0,4%
Samtals 70.447
Kjörsókn 82,0%
Á kjörskrá 85.877


Skipting atkvæða

Atkvæðahlutfall Ásgeirs Ásgeirssonar eftir kjördæmum

Atkvæðahlutfall Bjarna Jónssonar eftir kjördæmum

Atkvæðahlutfall Gísla Sveinssonar eftir kjördæmum

Auðir seðlar eftir kjördæmum

Kjörsókn eftir kjördæmum

_________________________________________________

[1] http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=566

[2] Hagstofa Íslands, Kosningaskýrslur 1949-1987 II, Forsetakjör 1952 bls.604

[3] Hagstofa Íslands, Kosningaskýrslur 1949-1987 II, Forsetakjör 1952 bls.591

%d bloggurum líkar þetta: