Húnaþing vestra 2018

Í sveitarstjórnarkosningunum 2014 hlaut Nýtt afl í Húnaþingi vestra 4 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta en listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna 3 sveitarstjórnarmenn.

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna og N-listi Nýs afls.

B-listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna unnu meirihlutann af N-lista Nýs afls. B-listinn hlaut 4 sveitarstjórnarmenn og N-listi 3.

Úrslit

hunaþingvestra

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur o.fl. 346 54,75% 4 13,90% 1
N-listi Nýtt afl 286 45,25% 3 -13,90% -1
Samtals 632 100,00% 7
Auðir seðlar 25 3,76%
Ógildir seðlar 8 1,20%
Samtals greidd atkvæði 665 74,64%
Á kjörskrá 891
Kjörnir fulltrúar
1. Þorleifur Karl Eggertsson (B) 346
2. Magnús Magnússon (N) 286
3. Ingveldur Ása Konráðsdóttir (B) 173
4. Sigríður Ólafsdóttir (N) 143
5. Sveinbjörg Rut Pétursdóttir (B) 115
6. Magnús Vignir Eðvaldsson (N) 95
7. Friðrik Már Sigurðsson (B) 87
Næstur inn vantar
Þórey Edda Elísdóttir (N) 61

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna N-listi Nýs afls
1. Þorleifur Karl Eggertsson, símsmiður 1. Magnús Magnússon, sóknarprestur
2. Ingveldur Ása Konráðsdóttir, þroskaþjálfi og bóndi 2. Sigríður Ólafsdóttir, bóndi og ráðunautur
3. Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, atvinnuráðgjafi 3. Magnús Eðvaldsson, íþróttakennari
4. Friðrik Már Sigurðsson, hestafræðingur 4. Þórey Edda Elísdóttir, verkfræðingur
5. Ingimar Sigurðsson, bóndi og sveitarstjórnarfulltrúi 5. Maríanna Eva Ragnarsdóttir, bóndi og varaþingmaður
6. Valdimar H. Gunnlaugsson, sveitarstjórnarfulltrúi og framkvæmdastjóri 6. Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, forstöðumaður
7. Sigríður Elva Ársælsdótir, deildarstjóri 7. Gunnar Þorgeirsson, bóndi og sveitarstjórnarmaður
8. Elín Lilja Gunnarsdóttir, bóndi 8. Guðjón Þórarinn Loftsson, húsasmiður
9. Erla Ebba Gunnarsdóttir, bóndi 9. Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir, bóndi
10.Sigurður Kjartansson, bóndi 10.Ómar Eyjólfsson, viðurkenndur bókari
11.Gerður Rósa Sigurðardóttir, bankastarfsmaður 11.Eygló Hrund Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri
12.Eydís Bára Jóhannsdóttir, sérkennari 12.Guðrún Eik Skúladóttir, bóndi
13.Guðmundur Ísfeld, handverksbóndi 13.Birkir Snær Gunnlaugsson, rafvirki
14.Elín R. Líndal, framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi 14.Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti sveitarstjórnar
%d bloggurum líkar þetta: