Arnarneshreppur 2006

Í framboði voru Kraftlistinn og Málefnalistinn. Kraftlistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Málefnalistinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og meirihluta í hreppsnefndinni. Í kosningunum 2002 hlaut list Áhugafólks um velferð, sjálfstæði og áframhaldandi uppbyggingu atvinnulífs í Arnarneshreppi 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Arnarneshreppur

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Kraftlistinn 61 53,98% 3
Málefnalistinn 52 46,02% 2
Samtals gild atkvæði 113 100,00% 5
Auðir og ógildir 2 1,74%
Samtals greidd atkvæði 115 91,27%
Á kjörskrá 126
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Þór Brynjarsson (K) 61
2. Hjördís Sigursteinsdóttir (M) 52
3. Axel Grettisson (K) 31
4. Hannes V. Gunnlaugsson (M) 26
5. Einar Halldór Þórðarson (K) 20
Næstur inn vantar
Jósavin Gunanrsson (M) 10

Framboðslistar

K-listi Kraftlistans M-listi Málefnalistans
Jón Þór Brynjarsson, verkstjóri Hjördís Sigursteinsdóttir, sérfræðingur
Axel Grettisson, stöðvarstjóri Hannes V. Gunnlaugsson, bóndi
Einar Halldór Þórðarson, bóndi Jósavin Gunnarsson, byggingafulltrúi
Jónína Garðarsdóttir, kennari Jón Þór Benediktsson, verkamaður
Bryndís Olgeirsdóttir, fiskvinnslukona Stefán Magnússon, bóndi
María Behrend, aðhlynning Sigurður Pálsson, heimavinnandi
Sverrir Steinbergsson, bóndi Sunna Hlín Jóhannesdóttir, almannatengslaráðgjafi
Egill Bjarnason, húsasmiður Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, myndlistarmaður
Egill I. Ragnarsson, verkamaður Valdimar Gunnarsson, vörubílstjóri
Jósef Tryggvason, bóndi Sigmar Bragason, framkvæmdastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.