Mosfellsbær 2018

Í kosningunum 2014 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 5 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Samfylkingin hlaut 2 bæjarfulltrúa, Vinstrihreyfingin grænt framboð 1 og Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ 1. Framsóknarflokkurinn náði ekki kjörnum bæjarfulltrúa.

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, Í-listi Íbúahreyfingarinnar og Pírata, L-listi Vina Mosfellsbæjar, M-listi Miðflokksins, S-listi Samfylkingar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 fulltrúa, tapaði einum og meirihluta sínum í bæjarstjórn. Viðreisn, Vinir Mosfellsbæjar, Miðflokkurinn, Samfylkingin og Vinstrihreyfingin grænt framboð hlutu 1 bæjarfulltrúa hvert framboð. Sameiginlegu framboði Íbúahreyfingarinnar og Pírata vantaði 53 atkvæði til að ná inn manni sem hefði verið á kostnað Miðflokksins. Framsóknarflokkinn vantaði mun meira til að ná inn manni.

Úrslit

mosf

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 138 2,94% 0 -4,28% 0
C-listi Viðreisn 528 11,24% 1 11,24% 1
D-listi Sjálfstæðisflokkur 1.841 39,20% 4 -9,55% -1
Í-listi Íbúahreyfingin og Píratar 369 7,86% 0 -1,20% -1
L-listi Vinir Mosfellsbæjar 499 10,63% 1 10,63% 1
M-listi Miðflokkurinn 421 8,97% 1 8,97% 1
S-listi Samfylkingin 448 9,54% 1 -7,66% -1
V-listi Vinstri grænir 452 9,63% 1 -2,24% 0
X-listi Mosfellslistinn -5,91% 0
Samtals 4.696 100,00% 9
Auðir seðlar 121 2,51%
Ógildir seðlar 11 0,23%
Samtals greidd atkvæði 4.828 64,66%
Á kjörskrá 7.467
Kjörnir fulltrúar
1. Haraldur Sverrisson (D) 1.841
2. Ásgeir Sveinsson (D) 921
3. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir (D) 614
4. Valdimar Birgisson (C) 528
5. Stefán Ómar Jónsson (L) 499
6. Rúnar Bragi Guðlaugsson (D) 460
7. Bjarki Bjarnason (V) 452
8. Anna Sigríður Guðnadóttir (S) 448
9. Sveinn Óskar Sigurðsson (M) 421
Næstir inn vantar
Sigrún H. Pálsdóttir (Í) 53
Arna Björk Hagalínsdóttir (D) 265
Sveinbjörn Ottesen (B) 283
Lovísa Jónsdóttir (C) 315
Margrét Guðjónsdóttir (L) 344
Bryndís Brynjarsdóttir (V) 391
Ólafur Ingi Óskarsson (S) 395
Herdís Kristín Sigurðardóttir (M) 422

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks C-listi Viðreisnar
1. Sveinbjörn Ottesen, verkstjóri 1. Valdimar Birgisson, auglýsingastjóri
2. Þorbjörg Sólbjartsdóttir, kennari og einkaþjálfari 2. Lovísa Jónsdóttir, lögfræðingur
3. Birkir Már Árnason, sölumaður 3. Ölvir Karlsson, lögfræðingur
4. Óskar Guðmundsson, fulltrúi í flutningastjórnun 4. Hildur Björg Bæringsdóttir, verkefnastjóri
5. Sveingerður Hjartarsdóttir, ellilífeyrisþegi 5. Magnús Sverrir Ingibergsson, húsasmíðameistair
6. Kristján Sigurðsson, verslunarmaður 6. Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, laganemi og lögregluþjónn
7. Sigurður Kristjánsson, fv.kaupfélagsstjóri 7. Karl Axel Árnason, kjötiðnaðarmaður
8. Kristín Fjólmundsdóttir, hönnuður 8. Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur
9. Ólavía Rún Grímsdóttir, nemi 9. Ari Páll Karlsson, sölu- og þjónustufulltrúi
10.Elín Inga Arnþórsdóttir, skrifstofumaður 10.Olga Kristrún Ingólfsdóttir, verkefnastjóri
11.Leifur Kr. Jóhannesson, eldri borgari 11.Pétur Valdimarsson, viðskiptafræðingur
12.Frímann Lúðvíksson Buch, verktaki 12.Erla Björg Gísladóttir, mannauðsráðgjafi
13.Ásgerður Gísladóttir, bóndi 13.Vladimir Rjaby, bifvélavirki
14.Árni R. Þorvaldsson, múrarameistari 14.Guðrún Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri
15.Sigurður Helgason, vagnstjóri 15.Jóhann Sigursteinn Björnsson, framhaldsskólakennari
16.Halldóra Eyrún Bjarnadóttir, öryrki 16.Sara Sigurvinsdóttir, sérfræðingur
17.Roman Brozyna, byggingaverkfræðingur 17.Sigurður Gunnarsson, löggiltur fasteignasali
18.Ingi Már Aðalsteinsson, fjármálastjóri 18.Hrafnhildur Jónsdóttir, ritari
D-listi Sjálfstæðisflokks Í-listi Íbúahreyfingarinnar og Pírata
1. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri 1. Sigrún H. Pálsdóttir, bæjarfulltrúi
2. Ásgeir Sveinsson, framkvæmdastjóri 2. Kristín Vala Ragnarsdóttir, jarðfræðingur
3. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi 3. Friðfinnur Finnbjörnsson, lagerstarfsmaður
4. Rúnar Bragi Guðlaugsson, framkvæmdastjóri 4. Kristín Nanna Vilhelmsdóttir, háskólanemi
5. Arna Björk Hagalínsdóttir, atvinnurekandi og fjármálastjóri 5. Benedikt Erlingsson, leikstjóri
6. Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi og verkfræðingur 6. Úrsúla Elísabet Jünemann, kennari
7. Helga Jóhannesdóttir, fjármálastjóri 7. Gunnlaugur Johnson, arkitekt
8. Kristín Ýr Pálmarsdóttir, aðalbókari og hársnyrtimeistari 8. Marta Sveinbjörnsdóttir, mannfræðinemi
9. Sturla Sær Erlendsson, verslunarstjóri og varabæjarfulltrúi 9. Jón Jóhannsson, garðyrkjubóndi
10.Mikael Rafn L. Steingrímsson, háskólanemi 10.Sigrún Guðmundsdóttir, umhverfisfræðingur
11.Davíð Ólafsson, söngvari 11.Birta Jóhannesdóttir, leiðsögumaður
12.Sólveig Franklínsdóttir, markþjálfi og klínka 12.Emil Pétursson, húsasmíðameistari
13.Andrea Jónsdóttir, bankastarfsmaður 13.Hildur Margrétardóttir, myndlistarkona og Waldorfkennari
14.Unnur Sif Hjartardóttir, laganemi 14.Sigurður G. Tómasson, útvarpsmaður
15.Unnar Karl Jónsson, framhaldsskólanemi 15.Páll Kristjánsson, hnífasmiður
16.Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir, háskólanemi 16.Eiríkur Heiðar Nilsson, hugbúnaðarfræðingur
17.Theodór Kristjánsson, bæjarfulltrúi og lögreglumaður 17.Sæunn Þorsteinsdóttir, myndlistarmaður
18.Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður 18.Kristín I. Pálsdóttir, verkefnisstjóri
L-listi Vina Mosfellsbæjar M-listi Miðflokksins
1. Stefán Ómar Jónsson, viðskiptalögfræðingur 1. Sveinn Óskar Sigurðsson, viðskiptafræðingur
2. Margrét Guðjónsdóttir, lögmaður 2. Herdís Kristín Sigurðardóttir, hárgreiðslukona
3. Michele Rebora, stjórnmálafræðingur 3. Örlygur Þór Helgason, kennari
4. Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir, grafískur hönnuður 4. Þórunn Magnea Jónsdóttir, viðskiptafræðingur
5. Olga j. Stefánsdóttir, skrifstofustjóri 5. Kolbeinn Helgi Kristjánsson, lögreglumaður
6. Sigurður Eggert Halldórsson, stjórnmálahagfræðingur 6. Margrét Jakobína Ólafsdóttir, félagsliði
7. Lilja Kjartansdóttir, verkfræðingur 7. Ásta B. O. Björnsdóttir, viðskiptafræðingur
8. Gestur Valur Svansson, kvikmyndagerðarmaður 8. Valborg Anna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri
9. Óskar Einarsson, tónlistarmaður 9. Friðbert Bragason, viðskiptafræðingur
10.Agnes Rut Árnadóttir, sölustjóri 10.Ólöf Högnadóttir, fótaaðgerðarfræðingur
11.Pálmi Jónsson, matreiðslumeistari 11.Linda Björk Stefánsdóttir, matráður
12.Rúnar Breiðfjörð Ásgeirsson, bifvélavirki 12.Friðrik Ólafsson, verkfræðingur
13.Björn Brynjar Steinarsson, járnsmiður 13.Hlynur Hilmarsson, bílstjóri
14.Sonja Ósk Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður kírópraktors 14.Jakob Máni Sveinbergsson, nemi
15.Úlfhildur Geirsdóttir, heldri borgari 15.Ólafur Davíð Friðriksson, eðlisfræðingur
16.Björn Óskar Björgvinsson, löggiltur endurskoðandi 16.Jón Pétursson, skipstjóri
17.Valgerður Sævarsdóttir, hjúkrunarfræðingur 17.Sigurrós K. Indriðadóttir, hrossabóndi
18.Valdimar Leó Friðriksson, fv.alþingismaður 18.Magnús Jósepsson, vinnuvélaverktaki
S-listi Samfylkingarinnar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Anna Sigríður Guðnadóttir, bæjarfulltrúi og stjórnsýslu- og upplýsingafulltrúi 1. Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar
2. Ólafur Ingi Óskarsson, bæjarfulltrúi og kerfisfræðingur 2. Bryndís Brynjarsdóttir, grunnskólakennari og myndlistarkona
3. Steinunn Dögg Steinsen, framkvæmdastjóri 3. Valgarð Már Jakobsson, framhaldsskólakennari
4. Samson Bjarnar Harðarson, lektor 4. Katrín Sif Oddgeirsdóttir, deildarstjóri
5. Branddís Ásrún Snæfríðardóttir, laga- og stjórnmálafræðinemi 5. Bjartur Steingrímsson, heimspekinemi
6. Jónas Þorgeir Sigurðsson, vaktstjóri 6. Rakel G. Brandt, félagssálfræðinemi og afgreiðsludama
7. Gerður Pálsdóttir, þroskaþjálfi 7. Björk Ingadóttir, framhaldsskólakennari
8. Andrea Dagbjört Pálsdóttir, kaffibarþjónn 8. Una Hildardóttir, upplýsingafulltrúi og varaþingmaður
9. Daníel Óli Ólafsson, læknanemi 9. Guðmundur Guðbjarnarson, símsmiður
10.Brynhildur Hallgrímsdóttir, stjórnmálafræðinemi 10.Marta Hauksdóttir, sjúkraliði
11.Andrés Bjarni Sigurvinsson, kennari og leikstjóri 11.Gunnar Kristjánsson, fv.prófastur
12.Lísa Sigríður Greipsson, deildarstjóri 12.Jóhanna B. Magnúsdóttir, garðyrkjufræðingur
13.Jón Eiríksson, eftirlaunaþegi 13.Karl Tómasson, tónlistarmaður og fv.bæjarfulltrúi
14.Sólborg Alda Pétursdóttir, verkefnisstjóri og náms-og starfsráðgjafi 14.Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, flugumferðarstjóri
15.Finnbogi Rútur Hálfdánarson, lyfjafræðingur 15.Gísli Snorrason, verkamaður
16.Kristín Sæunnar Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri 16.Örvar Þór Guðmundsson, atvinnubílstjóri
17.Guðbjörn Sigvaldason, verslunarmaður 17.Elísabet Kristjánsdóttir, kennari
18.Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndaleikstjóri 18.Ólafur Gunnarsson, vélfræðingur

Prófkjör:

Sjálfstæðisflokkur óskar eftir 2014
1. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri 1.sæti 1.sæti
2. Ásgeir Sveinsson, framkvæmdastjóri ofarlega
3. Kolbrún Guðný Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi 2.sæti 4.sæti
4. Rúnar Bragi Guðlaugsson, varabæjarf.og framkv.stjóri 4.sæti 7.sæti
5. Arna Hagalínsdóttir, atvinnurekandi og fjármálastjóri
6. Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi og verkfræðingur 3.sæti 3.sæti
7. Helga Jóhannesdóttir, fjármálastjóri
8. Kristín Ýr Pálmadóttir, hársnyrtimeistari og aðalbókari 5.-9.sæti
Aðrir
Sólveig Franklínsdóttir, markþjálfi og klinka 4.-6.sæti
Davíð Ólafsson, söngvari
Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir, háskólanemi
Mikael Rafn R. Steingrímsson, háskólanemi
Sturla Sær Erlendsson, verslunarstjóri og varabæjarfulltrúi 10.sæti

 

 

 

 

%d bloggurum líkar þetta: