Skeiðahreppur 1950

Í framboði voru tveir listar merktir A og B. A-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn en B-listi 1.

Úrslit

Skeiðahreppur 1950

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-listi 94 75,20% 4
B-listi 31 24,80% 1
Samtals gild atkvæði 125 100,00% 5
Auðir og ógildir 2 1,57%
Samtals greidd atkvæði 127 95,49%
Á kjörskrá 133
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Eiríksson (A) 94
2. Ingvar Þórðarson (A) 47
3. Guðmundur Jónsson (A) 31
4. Þorsteinn Eiríksson (B) 31
5. Guðmundur Eyjólfsson (A) 24
Næstur inn vantar
2. maður B-lista 17

Framboðslistar

A-listi B-listi
Jón Eiríksson, Vorsabæ II Þorsteinn Eiríksson, Löngumýri
Ingvar Þórðarson, Reykjahlíð
Guðmundur Jónsson, Brjánsstöðum
Guðmundur Eyjólfsson, Húsatóftum

Heimildir: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: