Egilsstaðir 1978

Sveitarstjórnarmönnum fjölgaði úr 5 í 7. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra kjósenda. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Alþýðubandalag hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur og Óháðir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann eins og áður. Framsóknarflokkur hefði fengið hreinan meirihluta í hreppsnefndinni ef hreppsnefndarmönnum hefði ekki verið fjölgað.

Úrslit

egilsst1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 228 44,19% 3
Sjálfstæðisflokkur 62 12,02% 1
Alþýðubandalag 139 26,94% 2
Óháðir kjósendur 87 16,86% 1
Samtals gild atkvæði 516 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 9 0,35%
Samtals greidd atkvæði 525 80,80%
Á kjörskrá 576
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Magnús Einarsson (B) 228
2. Sveinn Árnason (G) 139
3. Sveinn Herjólfsson (B) 114
4. Erling Garðar Jónsson (H) 87
5. Benedikt Vilhjálmsson (B) 76
6. Björn Ágústsson (G) 70
7. Jóhann G. Jóhannsson (D) 62
Næstir inn  vantar
Þórhalldur Eyjólfsson (B) 21
Ástráður Magnússon (H) 38
Laufey Eiríksdóttir (G) 48

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðismanna G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra kjósenda
Magnús Einarsson, bankastjóri Jóhann G. Jóhannsson, umboðsmaður Sveinn Árnason, húsgagnasmiður Erling Garðar Jónsson, rafveitustjóri
Sveinn Herjólfsson, kennari Páll Pétursson, húsasmiður Björn Ágústsson, fulltrúi Ástráður Magnússon, húsasmiður
Benedikt Vilhjálmsson, símvirki Helgi Halldórsson, kennari Laufey Eiríksdóttir, kennari Björn Pálsson, vörubifreiðastjóri
Þórhallur Eyjólfsson, húsasmiður Páll Halldórsson, skattstjóri Árni Halldórsson, lögfræðingur Kjartan Ingvarsson, vélsmiður
Friðrik Ingvarsson, bóndi Jónína Einarsdóttir, kennari Sveinbjörn Guðmundsson, eftirlitsmaður Sveinn Guðmundsson, rafvirki
Margrét Einarsdóttir, húsmóðir Ragnar Steinarsson, tannlæknir Dröfn Jónsdóttir, húsmóðir Ásdís Sveinsdóttir, umboðsmaður
Metúsalem Ólason, vélvirki Bragi Guðjónsson, múrarameistari Arndís Þorvaldsdóttir, húsmóðir Gunnar Egilsson, flugumferðarstjóri
Ljósbrá Björnsdóttir, húsmóðir Ingibjörg Rósa Þórðardóttir, kennari Emil Thoroddsen, verkamaður Eyþór Ólason,
Haraldur Gunnlaugsson, skrifstofumaður Eðvald Jóhannsson, bifreiðarstjóri Borgþór Gunnarsson, bifvélavirki Gísli Sigurðsson,
Ásta Sigfúsdóttir, hárgreiðslukona Ásgrímur Ásgrímsson, bólstrari Þórhallur Þorsteinsson, vörubifreiðastjóri Ingimar Sveinsson,
Sigurjón Jónasson, bankastjóri Valdimar Benediktsson, vélvirki Ófeigur Pálsson, húsasmiður Heimir Sveinsson
Anna Heiður Guðmundsdóttir, húsmæðrakennari Jónas Jóhannsson, bifreiðarstjóri Guðrún Aðalsteinsdóttir, húsmóðir Þorbjörg Benediktsdóttir,
Þorsteinn Sveinsson, kaupfélagsstjóri Bergur Ólason, bifvélavirki Magnús Magnússon, skólastjóri Ómar Árnason,
Þosteinn Sigurðsson, læknir Margrét Gísladóttir, húsmóðir Einar Pétursson, verkamaður Sveinn Jónsson,

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Magnús Einarsson, bankastjóri 104 122 133 136 141
Sveinn Herjólfsson, kennari 12 65 90 127 141
Benedikt Vilhjálmsson, radíóvirki 11 46 101 129 141
Þórhallur Eyjólfsson, byggingameistari 7 38 80 129 140
Friðrik Ingvarsson, bóndi 7 11 19 43 137

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Austri 27.1.1978, 17.2.1978, 7.4.1978, Austurland 13.4.1978, Dagblaðið 13.4.1978, 15.4.1978, 16.5.1978, Morgunblaðið 16.4.1978, Tíminn 8.2.1978, 28.2.1978 og Þjóðviljinn 11.4.1978.

%d bloggurum líkar þetta: