Eyjafjarðarsveit 1998

Í framboði voru E-listi eflingar og framfara og F-listi Framsóknarflokks og annars áhugafólks um sveitarstjórnarmál. F-listi hlaut 5 hreppsnefndarmenn. E-listi hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði þremur og meirihluta hreppsnefndinni. Listi nýrra tíma og Umbótasinna sem hlutu sitthvorn hreppsnefndarmanninn 1994 buðu ekki fram 1998.

Úrslit

Eyjafj

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi eflingar og framfara 186 37,27% 2
Framsóknarflokkur o.fl. 313 62,73% 5
Samtals gild atkvæði 499 100,00% 7
Auðir og ógildir 17 3,29%
Samtals greidd atkvæði 516 81,77%
Á kjörskrá 631
Kjörnir hreppsefndarmenn
1. Hólmgeir Karlsson (F) 313
2. Reynir Björgvinsson (E) 186
3. Valdimar Gunnarsson (F) 157
4. Dýrleif Jónsdóttir (F) 104
5. Arnbjörg Jóhannsdóttir (E) 93
6. Aðalheiður Harðardóttir (F) 78
7. Jón Jónsson (F) 63
Næstur inn vantar
Hannes Örn Blandon (E) 2

Framboðslistar

E-listi eflingar og framfara F-listi Framsóknarflokks og annars áhugafólks um sveitarstjórnarmál
Reynir Björgvinsson Hólmgeir Karlsson
Arnbjörg Jóhannsdóttir Valdimar Gunnarsson
Hannes Örn Blandon Dýrleif Jónsdóttir
Sigurður Eiríksson Aðalheiður Harðardóttir
Hörður Snorrason Jón Jónsson
María Tryggvadóttir Gunnar Valur Eyþórsson
Sigurgeir Pálsson Hreiðar Hreiðarsson
Jófríður Traustadóttir Elísabet Skarphéðinsdóttir
Ævar Kristinsson Páll Ingvarsson
Sigurbjörg Níelsdóttir Björk Sigurðardóttir
Aðalsteinn Hallgrímsson Sigurgeir Hreinsson
Anna Ringsted Ólafur Theódórsson
Hörður Guðmundsson Einar Grétar Jóhannsson
Birgir Þórðarson Kolfinna Gerður Pálsdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 26.5.1998, Morgunblaðið 7.5.1998 og 8.5.1998.

%d bloggurum líkar þetta: