Vestmannaeyjar 1986

Í framboð voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðs framboðs. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur og meirihluta í bæjarstjórn. Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag hlutu 2 bæjarfulltrúa hvor flokkur og bættu báðir við sig einum bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa. Óháð framboð var nokkuð langt frá því að ná manni kjörnum.

Úrslit

vestm

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 479 18,18% 2
Framsóknarflokkur 368 13,97% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.158 43,95% 4
Alþýðubandalag 581 22,05% 2
Óháð framboð 49 1,86% 0
Samtals gild atkvæði 2.635 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 85 3,13%
Samtals greidd atkvæði 2.720 85,16%
Á kjörskrá 3.194
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurður Einarsson (D) 1.158
2. Ragnar Óskarsson (G) 581
3. Sigurður Jónsson (D) 579
4. Guðmundur Þ. B. Ólafsson (A) 479
5. Bragi I. Ólafsson (D) 386
6. Andrés Sigurmundsson (B) 368
7. Guðmunda Steingrímsdóttir (G) 291
8. Helga Jónsdóttir (D) 290
9. Þorbjörn Pálsson (A) 240
Næstir inn vantar
Arnar Sigurmundsson (D) 40
Guðmundur Búason (B) 112
Elías Björnsson (G) 138
Bjarni Jónsson (V) 191

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Guðmundur Þ. B. Ólafsson, íþróttafulltrúi Andrés Sigurmundsson, bæjarfulltrúi Sigurður Einarsson, útgerðarmaður
Þorbjörn Pálsson, kennari Guðmundur Búason, kaupfélagsstjóri Sigurður Jónsson, skrifstofustjóri
Sólveig Adólfsdóttir, verkakona Skæringur Georgsson, skrifstofumaður Bragi I. Ólafsson, umdæmisstjóri
Ágúst Bergsson, skipstjóri Svanhildur Guðlaugsdóttir, verslunarmaður Helga Jónsdóttir, húsmóðir
Kristjana Þorgrímsdóttir, húsmóðir Guðbjörg Sigurgeirsdóttir, skrifstofumaður Arnar Sigurmundsson, skrifstofustjóri
Bergvin Oddsson, skipstjóri Ingveldur Gísladóttir, húsmóðir Ólafur Lárusson, kennari
Birgir Guðjónsson, netagerðarmaður Jónas Guðmundsson, verslunarmaður Ómar Garðarsson, sjómaður
Stefán Jónsson, járnsmiður Ingi Steinn Ólafsson, verkstjóri Unnur Tómasdóttir, kennari
Eygló Ingólfsdóttir, verkakona Birna Þórhallsdóttir, verslunarmaður Stefán Runólfsson, framkvæmdastjóri
Ágústína Jónsdóttir, bankamaður Páll Arnar Georgsson, sjómaður Grímur Gíslason, blaðamaður
Heimir Hallgrímsson, nemi Hafdís Eggertsdóttir, verslunarmaður Friðþór Guðlaugsson, vélvirki
Vilhjálmur Vilhjálmsson, netagerðarmaður Hilmar Rósmundsson, skipstjóri Þórunn Gísladóttir, skrifstofumaður
Ebeneser Guðmundsson, stýrimaður Auðberg Óli Valtýsson, flugumferðarstjóri Gísli Ásmundsson, verkstjóri
Guðný Ragnarsdóttir, starfsstúlka Logi Snædal Jónsson, skipstjóri Oktavía Andersen, verkstjóri
Ævar Þórisson, vélvirki Einar Steingrímsson, flugumferðarstjóri Hafliði Albertsson, verkstjóri
Jóhann Ólafsson, verkstjóri Hilmar Jónasson, bæjarstarfsmaður Guðmundur Rúnar Lúðvíksson, yfirmatr.m.
Tryggvi Jónasson, rennismiður Jóhann Björnsson, fv.forstjóri Sigurbjörg Axelsdóttir, kaupmaður
Magnús H. Magnússon, stöðvarstjóri Sigurgeir Kristjánsson, forstjóri Sigurgeir Ólafsson, hafnarstjóri
G-listi Alþýðubandalags V-listi Óháðs framboðs
Ragnar Óskarsson, kennari Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri
Guðmunda Steingrímsdóttir, sjúkraliði Svanur Gísli Þorkelsson, lögregluþjónn
Elías Björnsson, form.Jötuns Helga Sigurðardóttir, húsmóðir
Jóhanna Friðriksdóttir, form.Snótar Guðmundur E. Sæmundsson, vélamaður
Jón Kjartansson, form.Verkal.f.Vestm.eyja Gunnar M. Sveinbjörnsson, sjómaður
Svava Hafsteinsdóttir, starfsstúlka Hannes Ingvarsson, verkamaður
Þorsteinn Gunnarsson, nemi Kristín Guðmundsdóttir, húsmóðir
Matthildur Sigurðardóttir, verkamaður Jónas Bjarnason, verkfræðingur
Ástþór Jónsson, sjómaður Gísli M. Sigmarsson, skipstjóri
Aðalheiður Sveinsdóttir, húsmóðir  Aðeins 9 nöfn voru á listanum.
Sævar Halldórsson, verkamaður
Edda Tegeder, póstfreyja
Ármann Bjarnfreðsson, verkamaður
Gunnlaug Einarsdóttir, verkamaður
Hörður Þórðarson, trésmiður
Ólöf M. Magnúsdóttir, sérkennari
Dagmey Einarsdóttir, verkamaður
Hermann Jónsson, verkamaður

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Sigurður Einarsson, útgerðarmaður 624 1314
2. Sigurður Jónsson,  bæjarfulltrúi 585 1048
3. Bragi I. Ólafsson, bæjarfulltrúi 528 1044
4. Helga Jónsdóttir, húsmóðir 652 1021
5. Arnar Sigurmundsson, bæjarfulltrúi 514 740 843
6. Ólafur Lárusson, kennari 795
7. Georg Þór Kristjánsson, bæjarfulltrúi 716
8. Ómar Garðarsson, sjómaður 514
9. Unnur Tómasdóttir, kennari 427
10.Stefán Runólfsson, framkvæmdastjóri 414
11.Grímur Gíslason, blaðamaður 412
12. Ásmundur Friðriksson, verkamaður
13. Hanna Birna Jóhannsdóttir, húsmóðir
14. Gísli Ásmundsson, verkstjóri
15. Hafliði Albertsson, verkstjóri
16. Guðmundur Rúnar Lúðvíksson, yfirmatreiðslumaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Eyjablaðið 23.1.1986, 22.5.1986, Framsóknarblaðið 17.4.1986, 16.5.1986, Fylkir 26.3.1986, 16.5.1986, Morgunblaðið 22.2.1986, 25.3.1986, 20.4.1986, 10.5.1986, 25.5.1986 og Þjóðviljinn 15.1.1986.

%d bloggurum líkar þetta: