Reyðarfjörður 1970

Í framboði voru listar Framsóknarmanna, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags, Óháðra kjósenda og Framfarasinnaðra kjósenda sem tengdust Framsóknarflokknum. Framfarasinnaðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn töpuðu einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn bættu við sig einum. Framsóknarmenn fengu 1 hreppsnefndarmann, töpuðu einum. Alþýðubandalagið fékk 1 hreppsnefndarmann eins og áður og Óháðir kjósendur sem buðu fram í fyrsta skipti fengu 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

reyðarfj1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 64 19,81% 1
Sjálfstæðisflokkur 76 23,53% 2
Alþýðubandalag 57 17,65% 1
Óháðir kjósendur 47 14,55% 1
Framfarasinnaðir kjós. 79 24,46% 2
Samtals gild atkvæði 323 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 3 0,92%
Samtals greidd atkvæði 326 93,95%
Á kjörskrá 347
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Marinó Sigurbjörnsson (M) 79
2. Arnþór Þórólfsson (D) 76
3. Björn Eysteinsson (L) 64
4. Helgi Seljan (G) 57
5. Sigfús Guðlaugsson (K) 47
6. Hjalti Gunnarsson (M) 40
7. Páll Þór Elísson (D) 38
Næstir inn vantar
Guðjón Þórarinsson (L) 13
Ágúst Metúsalemsson (G) 20
Karl Ferdínardsson (K) 30
Egill Jónsson (M) 37

Framboðslistar

L-listi framsóknarmanna D-listi sjálfstæðismanna G-listi Alþýðubandalags
Björn Eysteinsson, fulltrúi Arnþór Þórólfsson, oddviti Helgi Seljan, skólastjóri
Guðjón Þórarinsson, rafvirkjameistari Páll Þór Elísson, bifvélavirki Ásgeir Metúsalemsson, gjaldkeri
Baldur Einarsson, bóndi Sigurjón Scheving, lögreglumaður Hreinn Pétursson, form.Verkal.f.Reyðarfjarðar
Sigurður M. Sveinsson, bifreiðaeftirlitsmaður Jón Björnsson , yfirfiskimatsmaður Óskar Ágústsson, trésmíðameistari
Ingvi Magnússon, bifreiðastjóri Sigurjón Ólason, verkstjóri Þorkell Bergsson, starfsm.
Þórey Baldursdóttir, ljósmóðir Ólafur Þorsteinsson, vélstjóri Gunnar Árnmarsson, stýrimaður
Sólrún Pálsdóttir, skrifstofumær Stefán Guttormsson, umboðsmaður Björn Jónsson, verslunarmaður
Guðgeir Einarsson, verkamaður Klara Kristinsdóttir, húsfrú Ingólfur Benediktsson, húsvörður
Jóhann Björgvinsson, bóndi Garðar Jónsson, framkvæmdastjóri Þorvaldur Jónsson, sjómaður
Hörður Hermóðsson, bifreiðastjóri Jónas Jónsson, skipstjóri Ingibjörg Þórðardóttir, húsfrú
Stefán Þórarinsson, bifreiðastjóri Sigríður Snæbjörnsdóttir, húsfrú Þórir Gíslason, verkamaður
Ólafur Sigurjónsson, afgreiðslumaður Gunnar Egilsson, verkstjóri Marteinn Elíasson, smiður
Þorsteinn Jónsson, fv.kaupfélagsstjóri Bóas Jónasson, matsveinn Rúnar Olsen, verkamaður
Gísli Þórólfsson, framkvæmdastjóri Ástríður G. Beck, húsfreyja
K-listi óháðra kjósenda M-listi framfarasinnaðra kjósenda
Sigfús Guðlaugsson Marinó Sigurbjörnsson, verslunarmaður
Karl Ferdínandsson Hjalti Gunnarsson, útgerðarmaður
Guðlaugur Sigfússon Egill Jónsson, aðalverkstjóri
Bjarni Garðsson Aðalsteinn Eiríksson, bifvélavirki
Sigmar Ólason Valtýr Sæmundsson, kennari
Þorsteinn Steingrímsson Steingrímur Bjarnason, afgreiðslumaður
Vigfús Ólafsson Björn Egilsson, bifvélavirki
Metúsalem Sigmarsson Bjarni Jónasson, vélstjóri
Jón Egilsson Hans J. Beck, bóndi
Birgir Thorberg Björnsson Óskar Beck, verkamaður
Andrés Árnmarsson Gunnar Hjaltason, kaupmaður
Kristján Björgvinsson Hallsteinn Larsson, bóndi
Helga Kristjánsdóttir Bóas Jónsson, skipstjóri
Halldór Eiríksson

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
1. Arnþór Þorsteinsson, oddviti
2. Páll Elíasson, bifvélavirki
3. Sigurjón Scheving, lögregluþjónn
4. Jón Björnsson, yfirfiskimatsmaður
5. Sigurjón Ólason, verkstjóri
96% félagsmanna greiddu atkvæði

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Austri 20.5.1970, Austurland 24.4.1970, Íslendingur-Ísafold 18.3.1970, 29.4.1970, Morgunblaðið 14.3.1970, 29.4.1970, Tíminn 6.5.1970 og Þjóðviljinn 30.4.1970.

%d bloggurum líkar þetta: