Rangárþing ytra 2006

Sveitarstjórnarfulltrúum fækkaði úr 9 í 7. Í framboði voru Framsóknarflokkur og óháðir, Sjálfstæðisflokkur og Almennir íbúar. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 sveitarstjórnarmenn, tapaði einum og hélt hreinum meirihluta. Framsóknarmenn og óháðir hlutu 3 sveitarstjórnarmenn en Framsóknarflokkur og aðrir framfarasinnar hlutu 1 sveitarstjórnarmann 2002. Almennir íbúar töpuðu sínum sveitarstjórnarmanni. Í kosningunum 2002 hlaut Óháð framboð tvo sveitarstjórnarmenn.

Úrslit

Rangárþing ytra

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur og óháðir 357 41,95% 3
Sjálfstæðisflokkur 428 50,29% 4
Almennir íbúar 66 7,76% 0
Samtals gild atkvæði 851 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 22 2,52%
Samtals greidd atkvæði 873 85,00%
Á kjörskrá 1.027
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Þorgils Torfi Jónsson (D) 428
2. Ólafur Elvar Júlíusson (B) 357
3. Ingvar Pétur Guðbjörnsson (D) 214
4. Guðfinna Þorvaldsdóttir (B) 179
5. Sigurbjartur Pálsson (D) 143
6. Kjartan G. Magnússon (B) 119
7. Helga Fjóla Guðnadóttir (D) 107
Næstir inn vantar
Guðbjörg Erlingsdóttir (K) 42
Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir (B) 72

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks og óháðra D-listi Sjálfstæðisflokks K-listi Almennra íbúa
Ólafur Elvar Júlíusson, byggingafulltrúi Þorgils Torfi Jónsson, framkvæmdastjóri Guðbjörg Erlingsdóttir, dagskrárstjóri
Guðfinna Þorvaldsdóttir, listakona Ingvar Pétur Guðbjörnsson, skrifstofumaður Viðar H. Steinarsson, bóndi
Kjartan G. Magnússon, bóndi Sigurbjartur Pálsson, bóndi Bergþóra Jósepsdóttir, matráður
Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur Helga Fjóla Guðnadóttir, skólaliði Benedikt Magnússon, bóndi
Þorbergur Albertsson, fjármálastjóri Gísli Stefánsson, framkvæmdastjóri Halldóra G. Helgadóttir, sjúkraliði
Sigfús Davíðsson, trésmiður Þórhallur J. Svavarsson, forstöðumaður Guðmundur Guðmundsson, múrari
Þórunn Ragnarsdóttir, skrifstofumaður Lovísa B. Sigurðardóttir, stuðningsfulltrúi Sigurbjörg Björgúlfsdóttir, skrifstofumaður
Pálmi Sævar Þórðarson, verkstjóri Þröstur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Þorgeir Þórðarson, vélamaður
Guðni Sighvatsson, nemi Snæbjört Ýrr Einarsdóttir, sjúkraliði Ragnheiður Jónasdóttir, umhverfisfræðingur
Bjarni Jónsson, bóndi Torfi Gunnarsson, framleiðslustjóri Atli Haukur Haraldsson, bifreiðastjóri
Magnús H. Jóhannsson, líffræðingur Heimir Hafsteinsson, trésmíðameistari Brynhildur Jensdóttir, vímuefnaráðgjafi
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, verslunarstjóri Eggert Ólafsson, form.Félags eldri borgara Helga Björk Helgadóttir, nemi
Yngvi Harðarson, vélstjóri Ragnar Pálsson, framkvæmdastjóri Klara Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri
Lúðvík Bergmann, framkvæmdastjóri Guðmundur I. Gunnlaugsson, sveitarstjóri Sólveig Sigurðardóttir, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: