Seyðisfjörður 1970

Kosningin var kærð og úrskurðuð ógild. Nýjar kosningar fóru fram 9. ágúst og urðu úrslit hennar hvað varðaði fulltrúafjölda flokkanna þær sömu og í hinni ógiltu kosningu. Tölurnar hér að neðan eru úr seinni kosningunni.

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra kjósenda. Listi Óháðra kjósenda hlaut 3 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og tapaði einum. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa og tapaði einum. Alþýðubandalagið hélt sínum 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

seyðisfj1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 83 19,86% 2
Framsóknarflokkur 66 15,79% 1
Sjálfstæðisflokkur 89 21,29% 2
Alþýðubandalag 45 10,77% 1
Óháðir kjósendur 135 32,30% 3
Samtals gild atkvæði 418 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 5 1,18%
Samtals greidd atkvæði 423 89,05%
Á kjörskrá 475
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kjartan Ólafsson (H) 135
2. Sveinn Guðmundsson (D) 89
3. Hallsteinn Friðþjófsson (A) 83
4. Emil Emilsson (H) 68
5. Ólafur M. Ólafsson (B) 66
6.-7. Árni Jón Sigurðsson (H) 45
6.-7. Gísli Sigurðsson (G) 45
8. Leifur Haraldsson (D) 45
9. Sigmar Sævaldsson (A) 42
Næstir inn vantar
Einar Magnússon (B) 18
Páll Dagbjartsson (H) 32
Hafsteinn Sigurjónsson (D) 36
Hjálmar J. Níelsson (G) 39

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Hallsteinn Friðþjófsson, form.Verkamannafél. Ólafur M. Ólafsson, útgerðarmaður Sveinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Sigmar Sævaldsson, rafvélavirki Einar Magnússon, verksmiðjustjóri Leifur Haraldsson, rafvirkjameistari
Jarðþrúður Karlsdóttir, frú Páll Vilhjálmsson, skipstjóri Hafsteinn Sigurjónsson, verkstjóri
Óskar Þórarinsson, verkamaður Baldvin Tr. Stefánsson, umboðsmaður Jóhann Gr. Einarsson, símavarðstjóri
Einar Sigurgeirsson, trésmiður Ólafur Magnússon, verslunarstjóri Jón Gunnþórsson, bifreiðastjóri
Ari Bogason, bóksali Kristín Thorlacius, frú Guðmundur Gíslason, bankafulltrúi
Jón Gunnlaugsson, verslunarmaður Ágúst Sigurjónsson, útgerðarmaður Jónína G. Kjartansdóttir, húsmóðir
Haraldur Aðalsteinsson, verkamaður Birgir Kristjánsson, verkstjóri Ottó Magnússon, umboðsmaður
Gunnþór Björnsson, fulltrúi Hans Klementsson, verkamaður Svavar Karlsson, umdæmisstjóri
Þórhallur Guðjónsson Sigurður Eyjólfsson, bifvélavirki Reynir Júlíusson, bifreiðastjóri
Þorbjörn Kjærbo Kristinn Sigurjónsson, vélvirki Carl Níelsson, bankaritari
Sveinn Jónsson Vigfús E. Jónsson, vélstjóri Júlíus Brynjólfsson, bifreiðastjóri
Ingvar Hallgrímsson Sigurður Júlíusson, bifreiðastjóri Einar Sveinsson, vélsmiður
Gunnar P. Guðjónsson Ingimundur Hjálmarsson, gjaldkeri Stefán Jónsson, framkvæmdastjóri
Vilhjálmur Þórhallsson Sigurður Stefánsson, verkamaður Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri
Benedikt Jónsson Birgir Hallvarðsson, afgreiðslumaður Hörður Jónsson, skrifstofumaður
Ásgeir Einarsson Jón Þorsteinsson, trésmíðameistari Theodór Blöndal, fv.bankastjóri
Jón Tómasson Hörður Hjartarson, framkvæmdastjóri Erlendur Björnsson, bæjarfógeti
G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra kjósenda
Gísli Sigurðsson, bókari Kjartan Ólafsson
Hjálmar J. Níelsson, vélvirki Emil Emilsson
Guðmundur Sigurðsson, verkamaður Árni Jón Sigurðsson
Inga H. Sveinbjörnsdóttir, húsmóðir Páll Dagbjartsson
Baldur G. Sveinbjörnsson, stýrimaður Trausti Magnússon
Haukur Jóhannsson, verkfræðingur Jóhann Jóhannsson
Elín Frímann, húsmóðir Björn Sigtryggsson
Einar H. Guðjónsson, verkamaður Guðmunda Guðmundsdóttir
Steinn Stefánsson, skólastjóri Friðrik Sigmarsson
Þorleifur Dagbjartsson
Kjartan Björgvinsson
Bjarni Magnússon
Þórir Dagbjartsson
Guðjón Óskarsson
Finnur Óskarsson
Hreiðar Sigmarsson
Gissur Sigurðsson
Emil Th. Guðjónsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 17.4.1970, Alþýðumaðurinn 17.4.1970, Austri 7.5.1970, Austurland 28.4.1970, Íslendingur-Ísafold 13.5.1970 og Morgunblaðið 24.5.1970.