Bláskógabyggð 2002

Sveitarfélagið Bláskógabyggð varð til með sameiningu Þingvallahrepps, Laugardalshrepps og Biskupstungnahrepps.

Í framboði voru listar Tímamóta og Áhugafólks um sameinað sveitarfélag. Áhugafólk um sameinað sveitarfélag hlaut 5 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Tímamót 2.

Úrslit

Bláskógabyggð

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Tímamót 151 30,94% 2
Áhugafólk um sameinað sveitarfélag 337 69,06% 5
Samtals gild atkvæði 488 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 25 4,87%
Samtals greidd atkvæði 513 85,50%
Á kjörskrá 600
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sveinn A. Sæland (Þ) 337
2. Sigurlaug Angantýsdóttir (Þ) 169
3. Drífa Kristjánsdóttir (T) 151
4. Snæbjörn Sigurðsson (Þ) 112
5. Margeir Ingólfsson (Þ) 84
6. Kjartan Lárusson (T) 76
7. Bjarni Þorkelsson (Þ) 67
Næstur inn vantar
Einar Á. Sæmundsen 52

Framboðslistar

T-listi Tímamóta Þ-listi Áhugfólks um sameinað sveitarfélag
Drífa Kristjánsdóttir, forstöðumaður Sveinn A. Sæland, garðyrkjumaður
Kjartan Lárusson, umsjónarmaður Sigurlaug Angantýsdóttir, kennari
Einar Á. E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi Snæbjörn Sigurðsson, bóndi
Kristján Kristjánsson, bóndi Margeir Ingólfsson, bifreiðastjóri
Sigríður V. Bragadóttir, forstöðumaður Bjarni Þorkelsson, kennari
Halldór Kristjánsson, bóndi Margrét Baldursdóttir, húsmóðir
Hólmfríður Bjarnadóttir, fararstjóri Gunnar Maron Þórisson, bóndi
Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir, nemi Sigríður Jónsdóttir, búfræðikandídat
Jóhannes Sveinbjörnsson, bóndi og fóðurfræðingur Sigurður Örn Leósson, kennari
Hilmar Ragnarsson, smiður Aðalheiður Helgadóttir, garðyrkjubóndi
Helga Jónsdóttir, ritari Jens Pétur Jóhannsson, rafvirkjameistari
Þóra Einarsdóttir, verslunarmaður Anna S. Björnsdóttir, bóndi
Gunnar Ingvarsson, bóndi Svavar Sveinsson, fv.bóndi
Elsa S. Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Guðmundur R. Valtýsson, oddviti

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: