Ólafsvík 1946

Í framboði voru listar Frjálslyndra vinstri manna sem studdur var af Alþýðuflokki og Framsóknarflokki og listi Sjálfstæðisflokks. Frjálslyndir vinstri menn hlutu 3 hreppsnefndarmenn eins og 1942 og Sjálfstæðisflokkurinn 2.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Frjálslyndir vinstri menn 106 60,92% 3
Sjálfstæðisflokkur 68 39,08% 2
Samtals gild atkvæði 174 100,00% 5
Auðir og ógildir 13 5,20%
Samtals greidd atkvæði 187 74,80%
Á kjörskrá 250
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jónas Þorvaldsson (Frj.) 106
2. Böðvar Bjarnason (Sj.) 68
3. Guðmundur Jensson (Frj.) 53
4. Víglundur Jónsson (Frj.) 35
5. Magnús Guðmundsson (Sj.) 34
Næstur inn vantar
(Frj.) 31

Framboðslistar

Frjálslyndir vinstri menn  Sjálfstæðisflokkur
Jónas Þorvaldsson, skólastjóri Böðvar Bjarnason, smiður
Guðmundur Jensson, formaður Magnús Guðmundsson, sóknarprestur
Viglundur Jónsson, formaður Guðbrandur Vigfússon, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 29.1.1946, Alþýðumaðurinn 30.1.1946, Morgunblaðið 9.1.1946, Morgunblaðið 29.1.1946, Tíminn 10.1.1946, Tíminn 1.2.1946, Vesturland 5.2.1946, Vísir 8.1.1946, Vísir 28.1.1946 og Þjóðviljinn 29.1.1946

%d bloggurum líkar þetta: