Árborg 2022

Í bæjarstjórnarkosningunum 2018 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 4 bæjarfulltrúa, Samfylkingin 2, Áfram Árborg 1, Framsókn og óháðir 1 og Miðflokkurinn 1.

Bæjarfulltrúum fjölgaði úr 9 í 11. Í kjöri voru listar Áfram Árborg (Viðreisn, Píratar o.fl.), Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Miðflokksins og sjálfstæðra, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 6 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur og náði hreinum meirihluta. Samfylkingin hlaut 2 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkurinn 2 og bætti við sig einum og Áfram Árborg hlaut 1. Miðflokkurinn missti sinn bæjarfulltrúa. Vinstrihreyfingin grænt framboð náði ekki inn í bæjarstjórn og vantaði 88 atkvæði til að fella sjötta mann Sjálfstæðisflokksins.

Úrslit:

Svf. ÁrborgAtkv.%Fltr.Breyting
Á-listi Áfram Árborg3907,90%1-0,57%0
B-listi Framsóknarflokks95119,27%23,79%1
D-listi Sjálfstæðisflokks2.29146,42%68,15%2
M-listi Miðfl. og sjálfstæðra2475,01%0-5,72%-1
S-listi Samfylkingar76115,42%2-4,66%0
V-listi Vinstri grænir2955,98%0-0,99%0
Samtals gild atkvæði4.935100,00%110,00%2
Auðir seðlar158
Ógild atkvæði190,37%
Samtals greidd atkvæði5.11263,84%
Kjósendur á kjörskrá8.008
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Bragi Bjarnason (D)2.291
2. Fjóla St. Kristinsdóttir (D)1.146
3. Arnar Frey Ólafsson (B)951
4. Arna Ír Gunnarsdóttir (S)764
5. Kjartan Björnsson (D)761
6. Sveinn Ægir Birgisson (D)573
7. Ellý Tómasdóttir (B)476
8. Brynhildur Jónsdóttir (D)458
9. Álfheiður Eymarsdóttir (Á)390
10. Sigurjón Vídalín Guðmundsson (S)382
11. Helga Lind Pálsdóttir (D)381
Næstir innvantar
Sigurður Torfi Sigurðsson (V)88
Tómas Ellert Tómasson (M)136
Gísli Guðjónsson (B)193
Björgvin G. Sigurðsson (S)388
Axel Sigurðsson (Á)376

Framboðslistar:

Á-listi Áfram Árborg – Viðreisn, Píratar og óháðirB-listi Framsóknarflokks
1. Álfheiður Eymarsdóttir stjórnmálafræðingur1. Arnar Freyr Ólafsson alþjóðafjármálafræðingur
2. Axel Sigurðsson matvælafræðingur2. Ellý Tómasdóttir MS í mannauðsstjórnun og forstöðukona
3. Dagbjört Harðardóttir forstöðukona3. Gísli Guðjónsson búfræðikandidat
4. Ástrós Rut Sigurðardóttir atvinnurekandi4. Díana Lind Sigurjónsdóttir deildarstjóri í leikskóla
5. Daníel Ólason raforkuverkfræðingur5. Matthías Bjarnason framkvæmdastjóri
6. Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson deildarstjóri6. Guðrún Rakel Svandísardóttir umhverfisskipulagsfræðingur og kennari
7. Ragnheiður Pálsdóttir háskólanemi7. Arnar Páll Gíslason vélfræðingur og bráðatæknir
8. Óli Kristján Ármannsson ráðgjafi og blaðamaður8. Kolbrún Júlía Erlendsdóttir sérfræðingur í kjaramálum
9. Eyjólfur Sturlaugsson framkvæmdastjóri9. Óskar Örn Hróbjartsson tamningamaður og reiðkennari
10. Halla Ósk Heiðmarsdóttir háskólanemi10. Brynja Valgeirsdóttir líffræðingur og framhaldsskólakennari
11. Berglind Björgvinsdóttir deildarstjóri á leikskóla11. Páll Sigurðsson skógfræðingur
12. Arnar Þór Skúlason matvælafræðingur12. Gissur Jónsson framkvæmdastjóri
13. Liselot Simoen leikskólastjóri13. Marianne Ósk Brandsson-Nielsen fv.heilsugæslulæknir
14. Mábil Þöll Guðnadóttir stuðningsfulltrúi14. Björn Heiðberg Hilmarsson fangavörður
15. Davíð Geir Jónasson atvinnurekandi15. Guðmunda Ólafsdóttir skjalavörður
16. Ása Hildur Eggertsdóttir nemi16. Gísli Geirsson fv.bóndi og rútubílstjóri
17. Sigdís Erla Ragnarsdóttir frístundaráðgjafi17. Fjóla Ingimundardóttir hjúkrunarfræðingur
18. Sjöfn Þórarinsson æskulýðsfulltrúi18. Arnþór Tryggvason rafvirki
19. Sigurbjörg Björgvinsdóttir hjúkrunarfræðingur19. Inga Jara Jónsdóttir teymisstjóri
20. Kristinn Á. Eggertsson deildarstjóri20. Þorvaldur Guðmundsson ökukennari
21. Gunnar Páll Pálsson verkefnastjóri21. Sólveig Þorvaldsdóttir bygginga- og jarðskjálftafræðingur
22. Ingunn Guðmundsdóttir sviðsstjóri22. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir alþingismaður
D-listi SjálfstæðisflokksM-listi Miðflokksins og sjálfstæðra
1. Bragi Bjarnason deildarstjóri1. Tómas Ellert Tómasson byggingaverkfræðingur og formaður bæjarráðs
2. Fjóla St. Kristinsdóttir ráðgjafi2. Ari Már Ólafsson húsasmíðameistari
3. Kjartan Björnsson rakari og bæjarfulltrúi3. Sigurður Ágúst Hreggviðsson sölumaður og fv.varabæjarfulltrúi
4. Sveinn Ægir Birgisson varabæjarfulltrúi4. Erling Magnússon lögfræðingur og húsasmíðameistari
5. Brynhildur Jónsdóttir forstöðumaður og bæjarfulltrúi5. Ragnar Antony Antonsson kennari og heimspekingur
6. Helga Lind Pálsdóttir félagsráðgjafi6. Dýrleif Júlía Guðlaugsdóttir líftæknifræðingur og dagforeldri
7. Þórhildur Dröfn Ingvadóttir leikskólaliði7. Sveinbjörn Jóhannsson húsasmíðameistari
8. Ari Björn Thorarensen fangavörður og bæjarfulltrúi8. Björgvin Smári Guðmundsson kennari
9. Guðmundur Ármann Pétursson sjálfstætt starfandi9. Sverrir Ágústsson félagsliði
10. Anna Linda Sigurðardóttir deildarstjóri10. Jón Ragnar Ólafsson atvinnubílstjóri
11. Jóhann Jónsson framkvæmdastjóri11. Ásdís Ágústsdóttir húsmóðir
12. Maria Markovic hönnuður12. Guðmundur Kristinn Jónsson húsasmíðameistari og fv.bæjarfulltrúi
13. Björg Agnarsdóttir bókari
14. Gísli Rúnar Gíslason húsasmíðanemi
15. Ólafur Ibsen Tómasson sölumaður og slökkviliðsmaður
16. Viðar Arason öryggisfulltrúi
17. Olga Bjarnadóttir framkvæmdastjóri
18. Esther Ýr Óskarsdóttir lögfræðingur
19. Ragna Berg Gunnarsdóttir kennari og verkefnastjóri
20. Óskar Örn Vilbergsson framkvæmdastjóri
21. Jón Karl Haraldsson fv. skipstjóri
22. Guðrún Guðbjartsdóttir eftirlaunaþegi
S-listi SamfylkingarinnarV-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi1. Sigurður Torfi Sigurðsson ráðunautur
2. Sigurjón Vídalín Guðmundsson jarðfræðingur og bæjarfulltrúi2. Guðbjörg Grímsdóttir framhaldsskólakennari
3. Björgvin Guðni Sigurðsson sjálfstætt starfandi og fv.alþingismaður og ráðherra3. Jón Özur Snorrason framhaldsskólakennari
4. Ástfríður M. Sigurðardóttir gæðastjóri4. Sædís Ósk Harðardóttir deildarstjóri grunnskóla
5. María Skúladóttir grunnskólakennari5. Guðrún Runólfsdóttir einkaþjálfari
6. Viktor Stefán Pálsson lögfræðingur6. Leifur Gunnarsson lögmaður
7. Svala Norðdahl lífskúnstner7. Pétur Már Guðmundsson bóksali
8. Jónas Hallgrímsson framkvæmdastjóri8. Kristrún Júlía Halldórsdóttir myndlistakona
9. Elísabet Davíðsdóttir laganemi9. Alex Máni Guðríðarson fuglaathugandi
10. Jean Rémi Chareyre sjálfstætt starfandi10. Ágúst Eygló Backman fiskeldisfræðingur
11. Herdís Sif Ásmundsdóttir hjúkrunarfræðingur11. Magnús Thorlacius líffræðingur
12. Jóhann Páll Helgason fangavörður12. Dagmara Maria Zolich félagsliði
13. Drífa Björt Ólafsdóttir kennaranemi13. Ágúst Hafsteinsson pípulagningameistari og búfræðingur
14. Egill Ö. Hermannsson varaform.ungra umhverfissinna14. Nanna Þorláksdóttir eftirlaunaþegi
15. Guðrún Ragna Björgvinsdóttir nemi15. Birgitta Ósk Hlöðversdóttir framhaldsskólanemi
16. Hjalti Tómasson eftirlitsfulltrúi16. Ægir Pétur Ellertsson framhaldsskólakennari
17. Drífa Eysteinsdóttir hjúkrunarfræðingur17. Margrét Magnúsdóttir garðyrkjufræðingur
18. Elfar Guðni Þórðarson listmálari18. Anna Jóna Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur
19. Þorvarður Hjaltason fv.framkvæmdastjóri19. Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur
20. Sigríður Ólafsdóttir fv.bæjarfulltrúi20. Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir efnafræðingur
21. Margrét Frímannsdóttir húsmóðir og fv.alþingismaður21. Þorsteinn Ólafsson dýralæknir
22. Sigurjón Erlingsson múrari22. Guðrún Jónsdóttir eftirlaunaþegi

Prófkjör:

Sjálfstæðisflokkur1.sæti1.-2.1.-3.1.-4.1.-5.1.-6.1.-7.
1Bragi Bjarnason deildarstjóri1.sæti57541,1%
2Fjóla St. Kristinsdóttir sjálfstætt starfandi kennari og ráðgjafi1.sæti47067147,9%
3Kjartan Björnsson bæjarfulltrúi og rakari1.-2.sæti30359876954,9%
4Sveinn Ægir Birgisson námsmaður og varabæjarfulltrúi3.sæti24046060042,9%
5Brynhildur Jónsdóttir bæjarfulltrúi og forstöðuþroskaþjálfi2.-3.sæti716528739648734,8%
6Helga Lind Pálsdóttir félagsráðgjafi4.sæti2418236646858241,6%
7Þórhildur Dröfn Ingvadóttir dagforeldri, leikskólaliði og varabæjarfulltrúi5.sæti111297843156867848,4%
neðar lentu:
Gunnar Egilsson bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri2.sæti
Guðmundur Ármann Pétursson framkvæmdastjóri2.sæti
Magnús Gíslason raffræðingur og varabæjarfulltrúi3.-4.sæti
Jóhann Jónsson framkvæmdastjóri3.-5.sæti
Ari Björn Thorarensen bæjarfulltrúi og fangavörður4.sæti
Ólafur Ibsen Tómasson sölumaður og slökkviliðsmaður5.sæti
María Markovic hönnuður og kennari5.sæti
Anna Linda Sigurðardóttir deildarstjóri5.-6.sæti
Björg Agnarsdóttir bókari6.-7.sæti
Gísli Rúnar Gíslason húsasmíðanemi7.sæti
Viðar Arason öryggisfulltrúi
Samtals greiddu 1432 atkvæði. Ögild atkvæði voru 32. Gild atkvæði 1400
Píratar – prófkjör – til að velja á lista Áfram Árborg
1Álfheiður Eymarsdóttir
2Gunnar E. Sigurbjörnsson
3Ragnheiður Pálsdóttir
Atkvæði greiddu 20.