Grundarfjörður 1958

Í framboði voru listi samvinnumanna, listi Ásgeirs Kristmundssonar o.fl. og listi sjálfstæðismanna. Listi sjálfstæðismanna hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta, listi samvinnumanna 2 hreppsnefndarmenn en listi Ásgeirs Kristmundssonar engan.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Samvinnumenn 98 38,43% 2
Listi Ásgeirs Kr.o.fl. 34 13,33% 0
Sjálfstæðismenn 123 48,24% 3
Samtals gild atkvæði 255 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 1,10%
Samtals greidd atkvæði 258 94,85%
Á kjörskrá 272
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Halldór Finnsson (Sj.) 123
2. Björn Lárusson (samv.) 98
3. Hörður Pálsson (Sj.) 62
4. Njáll Gunnarsson (samv.) 49
5. Kristlaugur Bjarnason (Sj.) 41
Næstir inn vantar
Ásgeir Kristmundsson (Á.K.) 8
Páll Guðbjartsson (samv.) 26

Framboðslistar

Samvinnumenn Ásgeir Kr.o.fl. Sjálfstæðismenn
Björn Lárusson Ásgeir Kristmundsson Halldór Finnsson
Njáll Gunnarsson Hörður Pálsson
Páll Guðbjartsson Kristlaugur Bjarnason

Heimildir: Morgunblaðið 21.6.1958, 1.7.1958, 3.7.1958 og Vísir 30.6.1958.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: