Ísafjörður 1978

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra borgara. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa en sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna hlaut 3 bæjarfulltrúa 1974. Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur. Óháðir borgarar hlutu 1 bæjarfulltrúa. Óháða borgara vantaði sjö atkvæði til að koma sínum öðrum manni að og fella fjórða mann Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalagið vantaði átta atkvæði til þess sama.

Úrslit

ísafj1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 361 23,40% 2
Framsóknarflokkur 183 11,86% 1
Sjálfstæðisflokkur 506 32,79% 4
Alþýðubandalag 246 15,94% 1
Óháðir borgarar 247 16,01% 1
Samtals gild atkvæði 1.543 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 65 4,04%
Samtals greidd atkvæði 1.608 86,13%
Á kjörskrá 1.867
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðmundur H. Ingólfsson (D) 506
2. Kristján Jónasson (A) 361
3. Jens Kristmansson (D) 253
4. Sturla Halldórsson (H) 247
5. Aage Steinsson (G) 246
6. Guðmundur Sveinsson (B) 183
7. Jakob Ólafsson (A) 181
8. Óli M. Lúðvíksson (D) 169
9. Jón Ólafur Þórðarson (D) 127
Næstir inn vantar
Reynir Adolfsson (H) 7
Hallur Páll Jónsson (G) 8
Snorri Hermannsson (A) 19
Birkir Ágústsson (B) 71

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Kristján Jónasson, framkvæmdastjóri Guðmundur Sveinsson, netagerðarmeistari Guðmundur H. Ingólfsson, bæjargjaldkeri
Jakob Ólafsson, deildarstjóri Birkir Ágústsson, skrifstofustjóri Jens Kristmannsson, útsölustjóri
Snorri Hermannsson, húsasmíðameistari Magdalena Sigurðardóttir, húsfrú Óli M. Lúðvíksson, framkvæmdastjóri
Anna M. Helgadóttir, húsfrú Kristinn J. Jónsson, rekstrarstjóri Jón Ólafur Þórðarson, fulltrúi
Tryggvi Sigtryggsson, vélsmiður Einar Hjartarson, smiður Gunnar Steinþórsson, rafvirkjameistari
Karitas Pálsdóttir, húsfrú Kristján Sigurðsson, framkvæmdastjóri Geirþrúður Charlesdóttir, húsfrú
Hreinn Pálsson, eftirlitsmaður Birna Einarsdóttir, húsfrú Ingimar Halldórsson, framkvæmdastjóri
Guðlaug Þorsteinsdóttir, húsfrú Guðrún Eyþórsdóttir, húsfrú Hermann Skúlason, skipstjóri
Hákon Bjarnason, vélstjóri Sigrún Vernharðsdóttir, húsfrú Anna Pálsdóttir, meinatæknir
Sigríður Króksnes, húsfrú Sigurjón Hallgrímsson, útgerðarmaður Ásgeir S. Sigurðsson, járnsmíðameistari
Grétar Sigurðsson, nemi Jakob Hagalínsson, verkamaður Óskar Eggertsson, rafvirkjameistari
Bjarni Eggertsson, sjómaður Jóhann Júlíusson, verkstjóri Jón Páll Halldórsson, framkvæmdastjóri
Ástvaldur Björnsson, múrarameistari Sigurður Th. Ingvarsson, eftirlitsmaður Inga Þ. Jónsdóttir, húsfrú
Baldur Geirmundsson, verkamaður Friðgeir Hrólfsson, vélvirki Sigurgeir Jónsson, bóndi
Gunnar Jónsson, umboðsmaður Páll Áskelsson, verkamaður Sigurður Pálmar Þórðarson, verslunarstjóri
Kjartan Sigurjónsson, skólastjóri Jens H. Valdimarsson, Sævar Gestsson, sjómaður
Karl Sigurðsson, vélstjóri Theódór Nordquist, framkvæmdastjóri Þorleifur Pálsson, skrifstofustjóri
Sigurður Hj. Sigurðsson, húsvörður Jóhannes G. Jónsson, framkvæmdastjóri Kristján J. Jónsson, hafnsögumaður
G-listi Alþýðubandalags H-listi Óháðra borgara
Aage Steinsson, deildarstjóri Sturla Halldórsson, yfirhafnarvörður
Hallur Páll Jónsson, verkamaður Reynir Adolfsson, umdæmisstjóri
Margrét Óskarsdóttir, kennari Ásgeir Erling Gunnarsson, viðskiptafræðingur
Tryggvi Guðmundsson, lögfræðingur Ólafur Theódórsson, tæknifræðingur
Jónas Friðgeir Elíasson, vaktmaður Veturliði Veturliðason, vinnuvélastjóri
Elín Magnfreðsdóttir, aðstoðarbókavörður Eiríkur Bjarnason, umdæmisverkfræðingur
Reynir Torfason, sjómaður Sverrir Hestnes, prentari
Þuríður Pétursdóttir, skrifstofumaður Lára G. Oddsdóttir, skólastjóri
Smári Haraldsson, kennari Magnús Kristjánsson, smiður
Ragna Sólberg, húsfrú Hrafnhildur Samúelsdóttir, húsmóðir
Guðmundur Guðjónsson, útgerðarmaður Samúel Einarsson, hárskeri
Ingibjörg Guðmundsdóttir, félagsfræðingur Haukur Helgason, forstjóri
Lúðvík Kjartansson, vekrstjóri María Maríusdóttir, húsmóðir
Elísabet Þorgeirsdóttir, nemi Björn Hermannsson, rafvirki
Jón Kr. Jónsson, útgerðarmaður Karl Geirmundsson, hljómlistarmaður
Þorsteinn Einarsson, bakari Ágúst Ingi Ágústsson, sjómaður
Helgi Björnsson, verkamaður Elín Jónsdóttir, húsmóðuir
Pétur Pétursson, netagerðarmaður Sigríður Jónsdóttir Ragnar, kennari

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1. sæti 2.sæti 3.sæti
Kristján Knútur Jónasson, framkvæmdastjóri 101
Marías Þ. Guðmundsson, framkvæmdastjóri 86
Kjartan Sigurjónsson, skólastjóri 52
Jakob Ólafsson, rafveitustjóri Sjálfkj.
Snorri Hermannsson, rafveitustjóri Sjálfkj.
Atkvæði greiddu 248. Auðir og ógildir voru 9.
Sjálfstæðisflokkur
1. Guðmundur H. Ingólfsson, bæjarfulltrúi
2. Jens Kristmannsson, bæjarfulltrúi
3. Óli M. Lúðvíksson, varabæjarfulltrúi
4. Jón Ólafur Þórðarson, bæjarfulltrúi
5. Gunnar Steinþórsson, rafvirkjameistari
6. Geirþrúður Charlesdóttir, varabæjarfulltrúi
7. Ingimar Halldórsson, framkvæmdastjóri
8. Hermann Skúlason, skipstjóri
9.-10. Anna Pálsdóttir, meinatæknir
9.-10. Ásgeir S. Sigurðsson, járnsmíðameistari
Aðrir:
Ernir Ingason, bankamaður
Ólafur Þórðarson, tollþjónn
Óskar Eggertsson, rafvirkjameistari
Sigurður Pálmar Þórðarson, verslunarstjóri
Sigurgeir Jónsson, bóndi
Sævar Gestsson, sjómaður
Þröstur Marselíusson, yfirverkstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið  16.2.1978, 13.5.1978, Dagblaðið 28.4.1978, 8.5.1978, Ísfirðingur 19.4.1978, 6.5.1978, Morgunblaðið 28.2.1978, 7.3.1978, 27.4.1978, Tíminn 4.5.1978, Vesturland 21.4.1978, Vísir 22.5.1978 og Þjóðviljinn 29.4.1978.

%d bloggurum líkar þetta: