Akureyri 1953

Jónas G. Rafnar var þingmaður Akureyrar frá 1949. Steingrímur Aðalsteinsson var þingmaður Akureyrar landskjörinn frá 1942 (júlí)-1953.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jónas G. Rafnar, hdl. (Sj.) 1.328 72 1.400 37,45% Kjörinn
Kristinn Guðmundsson, skattstjóri (Fr.) 774 103 877 23,46%
Steingrímur Aðalsteinsson, bifreiðastjóri (Sós.) 555 75 630 16,85% 2.vm.landskjörinn
Steindór Steindórsson, menntaskólakennari (Alþ.) 431 87 518 13,86% 4.vm.landskjörinn
Bárður Daníelsson, verkfræðingur (Þj.) 197 73 270 7,22%
Landslisti Lýðveldisflokks 43 43 1,15%
Gild atkvæði samtals 3.285 453 3.738 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 100 2,30%
Greidd atkvæði samtals 3.838 88,39%
Á kjörskrá 4.342

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: