Siglufjörður 1959(júní)

Einar Ingimundarson var þingmaður Siglufjarðar 1953-1956 og frá 1959(júní). Gunnar Jóhannsson var þingmaður Siglufjarðar landskjörinn frá 1953. Áki Jakobsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu landskjörinn 1942 (júlí-október) og þingmaður Siglufjarðar 1942(október)-1953 fyrir Sósíalistaflokk. Þingmaður Siglufjarðar fyrir Alþýðuflokkinn 1956-1959(júní).

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Einar Ingimundarson, bæjarfógeti (Sj.) 440 17 457 34,81% Kjörinn
Gunnar Jóhannsson, verkamaður (Abl.) 381 12 393 29,93% Landskjörinn
Áki Jakobsson, hrl. (Alþ.) 230 15 245 18,66% 1.vm.landskjörinn
Jón Kjartansson, forstjóri (Fr.) 210 8 218 16,60%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 0 0,00%
Gild atkvæði samtals 1.261 52 1.313 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 16 1,09%
Greidd atkvæði samtals 1.329 90,84%
Á kjörskrá 1.463

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis