Reykjavík 1978

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalagsins.

Úrslit kosninganna urðu söguleg þar sem að meirihluti Sjálfstæðisflokksins sem að flokkurinn hafði haft frá 1930, í 48 ár, féll en flokkinn vantaði innan við hundrað atkvæði til að halda meirihlutanum. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 7 borgarfulltrúa og tapaði tveimur. Alþýðubandalagið hlaut 5 borgarfulltrúa, bætti við sig tveimur og fékk tæp 30% atkvæða. Framsóknarflokkurinn hlaut 1 borgarfulltrúa og tapaði einum. Alþýðuflokkurinn hlaut 2 borgarfulltrúa en sameiginlegt framboð Alþýðuflokksins og Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna hlaut einn borgarfulltrúa 1974.

Úrslit

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Alþýðuflokkur 6.250 13,42% 2 6,92% 1
Framsóknarflokkur 4.368 9,38% 1 -6,98% -1
Sjálfstæðisflokkur 22.100 47,44% 7 -10,31% -2
Alþýðubandalag 13.864 29,76% 5 11,54% 2
Samtals gild atkvæði 46.582 100,00% 15
Auðir seðlar 688 1,45%
Ógildir 132 0,28%
Samtals greidd atkvæði 47.402 84,96%
Á kjörskrá 55.791
Kjörnir borgarfulltrúar
1. Birgir Ísleifur Gunnarsson (Sj.) 22.100
2. Sigurjón Pétursson (Ab.) 13.864
3. Ólafur B. Thors (Sj.) 11.050
4. Albert Guðmundsson (Sj.) 7.367
5. Adda Bára Sigfúsdóttir (Ab.) 6.932
6. Björgvin Guðmundsson (Alþ.f.) 6.250
7. Davíð Oddsson (Sj.) 5.525
8. Þór Vigfússon (Ab.) 4.621
9. Magnús L. Sveinsson (Sj.) 4.420
10.Kristján Benediktsson (Fr.) 4.368
11. Páll Gíslason (Sj.) 3.683
12.Guðrún Helgadóttir (Ab.) 3.466
13.Markús Örn Antonsson (Sj.) 3.157
14.Sjöfn Sigurbjörnsdóttir (Alþ.f.) 3.125
15.Guðmundur Þ. Jónsson (Ab.) 2.773
Næstir inn vantar
Elín Pálmadóttir (Sj.) 83
Gerður Steinþórsdóttir (Fr.) 1.178
Sigurður E. Guðmundsson (Alþ.f.) 2.069

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Björgvin Guðmundsson, borgarfulltrúi Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Birgir Ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri Sigurjón Pétursson, borgarráðsmaður
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, kennari Gerður Steinþórsdóttir, kennari Ólafur B. Thors, forstjóri Adda Bára Sigfúsdóttir, borgarfulltrúi
Sigurður E. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Eiríkur Tómasson, lögfræðingur Albert Guðmundsson, stórkaupmaður Þór Vigfússon, kennari
Helga K. Möller, húsfreyja Valdimar K. Jónasson, prófessor Davíð Oddsson, skrifstofustjóri Guðrún Helgadóttir, deildarstjóri
Bjarni P. Magnússon, hagfræðingur Jónas Guðmundsson, stýrimaður Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri Guðmundur Þ. Jónsson, form.Landssamb.iðnverkafólks
Þórunn Valdimarsdóttir, form.Vkv.f.Framsóknar Helgi Hjálmarsson, arkitekt Páll Gíslason, læknir Sigurður G. Tómasson, háskólanemi
Snorri Guðmundsson, járniðnaðarmaður Björk Jónsdóttir, húsfreyja Markús Örn Antonsson, ritstjóri Guðrún Ágústsdóttir, húsmóðir
Þorsteinn Eggertsson, lögfræðingur Páll R. Magnússon, trésmiður Elín Pálmadóttir, blaðamaður Þorbjörn Broddason, lektor
Gunnar Eyjólfsson, leikari Kristinn Björnsson, sálfræðingur Sigurjón Á. Fjeldsted, skólastjóri Álfheiður Ingadóttir, blaðamaður
Skjöldur Þorgrímsson, sjómaður Tómas Jónsson, viðskiptafræðingur Ragnar Júlíusson, skólastjóri Sigurður Harðarson, arkitekt
Anna Kristbjörnsdóttir, fóstra Þóra Þorleifsdóttir, húsfreyja Hilmar Guðlaugsson, múrari Kristvin Kristinsson, verkamaður
Marías Sveinsson, verslunarmaður Ómar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Bessí Jóhannsdóttir, kennari Ragna Ólafsdóttir, kennari
Birgir Þorvaldsson, iðnrekandi Guðrún Björnsdóttir, kennari Margrét S. Einarsdóttir, ritari Gísli Þ. Sigurðsson, rafvirki
Ingibjörg Gissurardóttir, bankastarfsmaður Pálmi Ásmundsson, trésmiður Sveinn Björnsson, kaupmaður Estur Jónsdóttir, varaform.Sóknar
Gunnar Svanholm, verkamaður Hlynur Sigtryggsson, veðurstofustjóri Hulda Valtýsdóttir, húsmóðir Þorbjörn Guðmundsson, trésmiður
Sonja Berg, húsfreyja Skúli Skúlason, verkfræðingur Sigríður Ásgeirsdóttir, lögfræðingur Guðmundur Bjarnleifsson, járnsmiður
Viggó Sigurðsson, sölumaður Rúnar Guðmundsson, lögregluvarðstjóri Sveinn Björnsson, verkfræðingur Stefanía Harðardóttir, sjúkraliði
Ágúst Guðmundsson, landmælingamaður Guðmundur Valdimarsson, bifreiðastjóri Valgarð Briem, hrl. Gunnar Árnason, sálfræðingur
Siguroddur Magnússon, rafverktaki Ólafur S. Sveinsson, laganemi Skúli Möller, kennari Jón Ragnarsson, vélstjóri
Thorvald Imsland, kjötiðnaðarmaður Sigurður Haraldsson, sölustjóri Þuríður Pálsdóttir, söngvari Steinunn Jóhannesdóttir, leikari
Ómar Morthens, framleiðslumaður Sigurjón Harðarson, bifvélavirki Gústaf B. Einarsson, verkstjóri Jón Hannesson, kennari
Jarþrúður Karlsdóttir, húsmóðir Sigríður Jóhannesdóttir, húsfreyja Þórunn Gestsdóttir, húsmóðir Hallgrímur G. Hallgrímsson, form.Iðnnemasambands Ísl.
Örn Stefánsson, verkstjóri Baldvin Einarsson, starfsmannastjóri Jóhannes Proppé, deildarstjóri Stefanía Traustadóttir, skrifstofumaður
Sverrir Bjarnason, læknir Sigrún Jónsdóttir, húsfreyja Guðmundur Hallvarðsson, sjómaður Hjálmar Jónsson, málari
Kristín Árnadóttir, kennari Þráinn Karlsson, verkfræðingur Björgvin Björgvinsson, lögregluþjónn Anna Sigríður Hróðmarsdóttir, leirkerasmiður
Guðlaugur G. Jónsson, arkitekt Markús Stefánsson, verslunarstjóri Sigurður E. Haraldsson, kaupmaður Vilberg Sigurjónsson, vélvirki
Ásgerður Bjarnadóttir, húsfreyja Þorsteinn Eiríksson, yfirkennari Anna Guðmundsdóttir, leikari Hermann Aðalsteinsson, form. H.Í.P.
Valgarður Magnússon, málarameistari Egill Sigurgeirsson, hrl. Gunnar Á. Friðriksson, iðnrekandi Margrét Björnsdóttir, kennari
Kári Ingvarsson, trésmíðameistari Guðmundur Sveinsson, skólameistari Úlfar Þórðarson, læknir Tryggvi Emilsson, rithöfundur
Eggert G. Þorsteinsson, alþingismaður Dóra Guðbjartsdóttir, húsfreyja Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra Guðmundur Vigfússon, fv.borgarráðsmaður

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti
Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi 2639 3525 3934 4225
Gerður Steinþórsdóttir, kennari 553 2028 3331 4012
Eiríkur Tómasson, lögfræðingur 772 1966 2700 3169
Valdimar K. Jónsson, prófessor 248 916 1714 2543
Jónas Guðmundsson, rithöfundur 293 774 1510 2236
Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi 1056 1448 1743 2027
Björk Jónsdóttir, húsmóðir 68 369 972 1923
Páll R. Magnússon, trésmiður 69 283 826 2868
Kristinn Björnsson, sálfræðingur 77 241 595 1097
Sjálfstæðisflokkur
1. Birgir Ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri 9305 85,89%
2. Ólafur B. Thors, forstjóri 7755 71,59%
3. Albert Guðmundsson, stórkaupmaður 7559 69,78%
4. Davíð Oddsson, skrifstofustjóri 6628 61,18%
5. Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri 5884 54,32%
6. Páll Gíslason, læknir 5881 54,29%
7. Magnús Örn Antonsson, ritstjóri 5650 52,16%
8. Elín Pálmadóttir, blaðamaður 4690 43,29%
9. Sigurjón Fjeldsted, skólastjóri 4336 40,03%
10.Ragnar Júlíusson, skólastjóri 4239 39,13%
11.Hilmar Guðlaugsson, múrari 3490 32,22%
12.Bessí Jóhannsdóttir, kennari 3471 32,04%
13.Margrét S. Einarsdóttir, ritari 2983 27,54%
14.Sveinn Björnsson, kaupmaður
15.Hulda S. Valtýsdóttir, húsmóðir
16.Sigríður Ásgeirsdóttir, hdl.
17.Sveinn Björnsson, verkfræðingur
18.Valgarð Briem, hrl.
Aðrir:
Ásgrímur Lúðvíksson, bólstrarmeistari
Baldvin Jóhannesson, símvirki
Björgvin Björgvinsson, lögregluþjónn
Eggert Hauksson, viðskiptafræðingur
Garðar Þorsteinsson, stýrimaður
Grétar H. Óskarsson, flugvélaverkfræðingur
Guðmundur Guðni Guðmundsson, iðnverkamaður
Gunnar Hauksson, verslunarmaður
Gústaf B. Einarsson, verkstjóri
Hilda Björk Jónasdóttir, verslunarmaður
Jóhannes Proppé, deildarstjóri
Kristinn Jónsson, prentsmiðjustjóri
Kristján Ottósson, blikksmiður
Magnús Ásgeirsson, viðskiptafræðinemi
Ólafur Jónsson, málarameistari
Sigurður E. Haraldsson, kaupmaður
Skúli Möller, kennari
Stella G. Guðmundsdóttir, verkstjóri
Þórólfur V. Þorleifsson, bifreiðarstjóri
Þórunn Gestsdóttir, húsmóðir
Þuríður Pálsdóttir, söngkona
Atkvæði greiddu 10833. 198 auðir og ógildir

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, auglýsing yfirkjörstjórnar í Reykjavík, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið 8.3.1978, Dagblaðið 21.1.1978, 24.1.1978, 3.3.1978, 7.3.1978, Morgunblaðið 10.1.1978, 21.1.1978, 26.1.1978, 25.2.1978, 8.3.1978, Tíminn 17.1978, 24.1.1978, 31.1.1978, 8.3.1978, Vísir 3.3.1978 og 7.3.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: