Dalvíkurbyggð 1998

Dalvíkurbyggð varð til með sameiningu Dalvíkurkaupstaðar, Svarfaðardalshrepps og Árskógshrepps. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Sameiningar. Framsóknarflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur 3 og Sameining 2.

Úrslit

dalvík1998

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 489 42,34% 4
Sjálfstæðisflokkur 394 34,11% 3
Sameining 272 23,55% 2
Samtals gild atkvæði 1.155 100,00% 9
Auðir og ógildir 24 2,04%
Samtals greidd atkvæði 1.179 110,19%
Á kjörskrá 1.070
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Katrín Sigurjónsdóttir (B) 489
2. Svanhildur Árnadóttir (D) 394
3. Kristján Eldjárn Hjartarson (S) 272
4. Kristján Ólafsson (B) 245
5. Kristján Snorrason (D) 197
6. Sveinn Elías Jónsson (B) 163
7. Ingileif Ástvaldsdóttir (S) 136
8. Jónas M. Pétursson (D) 131
9. Gunnhildur Gylfadóttir (B) 122
Næstir inn vantar
Hjörlína Guðmundsdóttir (S) 95
Friðrik Gígja (D) 96

Tölur frá 1994 eru aðeins úr Dalvík og því ekki algjörlega samanburðarhæfar.

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Sameiningar
Katrín Sigurjónsdóttir, Dalvík Svanhildur Árnadóttir, Dalvík Kristján Eldján Hjartarson, Tjörn, Svarfaðardal
Kristján Ólafsson, Dalvík Kristján Snorrason, Árskógsströnd Ingileif Ástvaldsdóttir, Dalvík
Sveinn Elías Jónsson, Ytra-Kálfskinni, Árskógsströnd Jónas M. Pétursson, Dalvík Hjörlína Guðmundsdóttir, Dalvík
Gunnhildur Gylfadóttir, Steindyrum, Svarfaðardal Friðrik Gígja, Dalvík Óskar Gunnarsson, Dæli, Svarfaðardal
Stefán Svanur Gunnarsson, Efstakoti, Dalvík Sigfríð Ó. Valdimarsdóttir, Hauganesi Kristján Sigurðsson, Árskógi, Árskógsströnd
Jóhanna Gunnlaugsdóttir, Völlum, Svarfaðardal Arngrímur Baldursson, Svafaðardal Óli Þór Jóhannsson, Dalvík
Jónas Óskarsson, Árskógssandi Dóróthea Jóhannsdóttir, Dalvík Ásta Einarsdóttir, Dalvík
Halla Steingrímsdóttir, Dalvík Þorsteinn Skaptason, Dalvík Haukur Sigfússon, Skógarnesi, Árskógsströnd
Guðmundur Ingvason, Hauganesi Eva Björg Guðmundsdóttir, Dalvík Ester Ottósdóttir, Dalvík
Svana Halldórsdóttir, Melum, Svarfaðardal Sigurður Jörgen Óskarsson, Dalvík Albert Gunnlaugsson, Dalvík
Brynjar Aðalsteinsson, Dalvík vantar ? … vantar ? …
Bjarnveig Ingvadóttir, Dalvík
Gunnlaugur Sigurðsson, Svarfaðardal
Pétur Sigurðsson, Árskógssandi
Símon Páll Steinsson, Dalvík
Björgvin Smári Jónsson, Hauganesi
Grímlaugur Björnsson, Dalvík
Baldvin Magnússon, Dalvík

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 20.4.1998, 27.4.1998, 29.4.1998, 4.5.1998, Dagur 4.4.1998, 16.4.1998, Morgunblaðið 18.4.1998 og 28.4.1998.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: