Sameiningarkosningar 2005

Kosning um sameiningu Kolbeinsstaðahrepps, Hvítársíðuhrepps, Borgarfjarðarsveitar, Borgarbyggðar og Skorradalshrepps.

Kolbeinsstaðahreppur Borgarbyggð Hvítársíðuhreppur
35 52,24% 663 87,58% 22 57,89%
Nei 32 47,76% Nei 94 12,42% Nei 16 42,11%
Alls 67 100,00% Alls 757 100,00% Alls 38 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 13 Auðir og ógildir 1
Samtals 67 94,37% Samtals 770 42,01% Samtals 39 78,00%
Á kjörskrá 71 Á kjörskrá 1.833 Á kjörskrá 50
Borgarfjarðarsveit Skorradalshreppur
164 57,54% 17 37,78%
Nei 121 42,46% Nei 28 62,22%
Alls 285 100,00% Alls 45 100,00%
Auðir og ógildir 9 Auðir og ógildir 0
Samtals 294 62,16% Samtals 45 91,84%
Á kjörskrá 473 Á kjörskrá 49

Sameiningartillagan felld í Skorradalshreppi. Hin sveitarfélögin fjögur sameinuðust undir nafni Borgarbyggðar og tók sameiningin gildi 2006.

Sameiningarátak 2005:

Suðurnes Þátttaka Nei
Reykjanesbær 12,9% 72,0% 28,0% Samþykkt
Sandgerðisbær 63,5% 8,7% 91,3% Felld
Garður 69,3% 26,2% 73,8% Felld

Sameiningartillagan var felld.

 

Reykjanes Þátttaka Nei
Vatnsleysustr.hr. 75,2% 31,6% 68,4% Felld
Hafnarfjörður 14,1% 86,6% 13,4% Samþykkt

Sameiningartillagan var felld.

 

Snæfellsnes Þátttaka Nei
Eyja-og Miklah.hr. 84,7% 43,3% 56,7% Felld
Snæfellsbær 59,4% 20,6% 79,4% Felld
Grundarfjörður 69,3% 14,5% 85,5% Felld
Helgafellssveit 70,8% 24,2% 75,8% Felld
Stykkishólmur 55,0% 35,0% 65,0% Felld

Sameiningartillagan var felld.

 

Dalir og A-Barð. Þátttaka Nei
Dalabyggð 55,5% 62,7% 37,3% Samþykkt
Saurbæjarhreppur 68,9% 55,3% 44,7% Samþykkt
Reykhólahreppur 62,6% 31,1% 68,9% Felld

Íbúar Reykhólahrepps felldu tillöguna. Dalabyggð og Saurbæjarhreppur sameinuðust undir nafni Dalabyggðar og tók sameiningin gildi í júní 2006.

 

V-Barðastrandas. Þátttaka Nei
Vesturbyggð 35,0% 41,1% 58,9% Felld
Tálknafjarðarhr. 57,8% 28,0% 72,0% Felld

Sameiningartillagan var felld.

 

Strandasýsla Þátttaka Nei
Árneshreppur 73,9% 32,4% 67,6% Felld
Kaldrananeshr. 67,0% 13,6% 86,4% Felld
Hólmavíkurhr. 44,7% 32,6% 67,4% Felld
Broddaneshr. 51,1% 75,0% 25,0% Samþykkt

Sameiningartillagan var felld.

 

Hrútafjörður Þátttaka Nei
Bæjarhreppur 82,4% 39,3% 60,7% Felld
Húnaþing vestra 25,1% 57,8% 42,2% Samþykkt

Sameiningartillagan var felld.

 

A-Húnavatnssýsla Þátttaka Nei
Áshreppur 91,5% 40,5% 59,5% Felld
Blönduósbær 40,4% 86,4% 13,6% Samþykkt
Höfðahreppur 68,3% 8,4% 91,6% Felld
Skagabyggð 68,7% 20,0% 80,0% Felld

Sameiningartillagan var felld.

 

Skagafjörður Þátttaka Nei
Svf.Skagafjörður 16,4% 49,4% 50,6% Felld
Akrahreppur 82,4% 16,5% 83,5% Felld

Sameiningartillagan var felld.

 

Eyjafjörður Þátttaka Nei
Siglufjörður 60,6% 65,0% 35,0% Samþykkt
Ólafsfjörður 68,2% 56,1% 43,9% Samþykkt
Dalvíkurbyggð 64,9% 36,0% 64,0% Felld
Arnarneshreppur 77,8% 34,7% 65,3% Felld
Hörgárbyggð 65,5% 11,5% 88,5% Felld
Akureyri 22,9% 44,4% 55,6% Felld
Eyjafjarðarsveit 61,5% 13,7% 86,3% Felld
Svalbarðsstr.hr. 71,6% 25,8% 74,2% Felld
Grýtubakkahr. 82,0% 1,0% 99,0% Felld

Sameiningartillagan var felld.

 

S- og N-Þingeyjas. Þátttaka Nei
Skútustaðahr. 69,3% 34,7% 65,3% Felld
Aðaldælahreppur 78,8% 24,2% 75,8% Felld
Húsavíkurbær 27,5% 74,8% 25,2% Samþykkt
Tjörneshreppur 69,8% 45,9% 54,1% Felld
Kelduneshreppur 71,6% 49,1% 50,9% Felld
Öxarfjarðarhr. 68,1% 51,9% 48,1% Samþykkt
Raufarhafnarhr. 59,6% 56,1% 43,9% Samþykkt

Sameiningartillagan var felld.

 

Þistilfjörður Þátttaka Nei
Svalbarðshr. 64,2% 16,0% 84,0% Felld
Þórshafnarhr. 40,3% 65,8% 34,2% Samþykkt

Sameiningartillagan var felld.

 

N-Múlasýsla Þátttaka Nei
Skeggjastaðahr. 61,2% 65,4% 34,6% Samþykkt
Vopnafjarðarhr. 48,2% 36,0% 64,0% Felld

Sameiningartillagan var felld.

 

Austfirðir Þátttaka Nei
Mjóafjarðarhr. 78,1% 76,0% 24,0% Samþykkt
Fjarðabyggð 46,4% 53,0% 47,0% Samþykkt
Fáskrúðsfjarðarhr. 73,2% 72,4% 27,6% Samþykkt
Austurbyggð 58,4% 66,7% 33,3% Samþykkt

Sameiningartillagan var samþykkt. Sameinað sveitarfélag undir nafni Fjarðabyggðar var til eftir sveitarstjórnarkosningarnar 2006.

 

Árness.uppsveitir Þátttaka Nei
Skeiða-& Gnúpv. 69,1% 52,3% 47,7%
Hrunamannahr. 59,1% 30,4% 69,6%
Bláskógabyggð 50,2% 58,5% 41,5%
Grímsnes& Grafn. 49,4% 16,3% 83,7%

Sameiningartillagan var felld.

 

Ölfus og Flói Þátttaka Nei
Gaulverjabæjarhr. 71,6% 17,5% 82,5%
Svf. Árborg 28,3% 40,3% 59,7%
Hraungerðishr. 78,6% 29,8% 70,2%
Villingaholtshr. 68,9% 12,1% 87,9%
Hveragerði 49,1% 11,9% 88,1%
Svf. Ölfus 70,2% 7,1% 92,9%

Sameiningartillagan var felld.

Heimild: Morgunblaðið 25.4.2005 og 11.10.2005