Tunguhreppur 1942

Aðeins einn listi kom fram og voru hreppsnefndarmennirnir sjálfkjörnir.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Sveinn Bjarnason, Heykollsstöðum
Stefán Pétursson, Bót
Níels Stefánsson, Húsey
Sigurður Árnason, Heiðarseli
Sigurjón Jónsson, Kirkjubæ
Á kjörskrá voru 137

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1942.

%d bloggurum líkar þetta: