Landið 1946

Úrslit

Atkvæði Hlutfall Þingm.
Sjálfstæðisflokkur 26.428 39,50% 20
Framsóknarflokkur 15.072 22,52% 13
Sósíalistaflokkur 13.049 19,50% 10
Alþýðuflokkur 11.914 17,81% 9
Framsóknarmenn 357 0,53% 0
Utan flokka 93 0,14% 0
66.913 100,00% 52

Alþýðuflokkur bætti við sig tveimur þingsætum en Framsóknarflokkurinn tapaði tveimur. Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur voru með óbreytta þingmannatölu.

Þingmenn eftir stjórnmálaflokkum: 

Sjálfstæðisflokkur(20): Pétur Magnússon, Hallgrímur Benediktsson, Sigurður Kristjánsson, Jóhann Hafstein og Bjarni Benediktsson(u) Reykjavík, Ólafur Thors Gullbringu- og Kjósarsýslu, Pétur Ottesen Borgarfjarðarsýslu, Gunnar Thoroddsen Snæfellsnessýslu, Þorsteinn Þorsteinsson Dalasýslu, Gísli Jónsson Barðastrandasýslu, Sigurður Bjarnason Norður Ísafjarðarsýslu, Jón Pálmason Austur Húnavatnssýslu, Jón Sigurðsson Skagafjarðarsýslu, Garðar Þorsteinsson Eyjafjarðarsýslu, Sigurður E. Hlíðar Akureyri, Lárus Jóhannesson Seyðisfirði, Gísli Sveinsson Vestur Skaftafellssýslu, Jóhann Þ. Jósefsson Vestmannaeyjum, Ingólfur Jónsson Rangárvallasýslu og Eiríkur Einarsson Árnessýslu.

Framsóknarflokkur(13): Bjarni Ásgeirsson Mýrasýslu, Hermann Jónasson Strandasýslu, Skúli Guðmundsson Vestur Húnavatnssýslu, Steingrímur Steinþórsson Skagafjarðarsýslu, Bernharð Stefánsson Eyjafjarðarsýslu, Jónas Jónsson Suður Þingeyjarsýslu, Gísli Guðmundsson Norður Þingeyjarsýslu, Páll Zóphóníasson og Halldór Ásgrímsson Norður Múlasýslu, Ingvar Pálmason Suður Múlasýslu, Páll Þorsteinsson Austur Skaftafellssýslu, Helgi Jónasson Rangárvallasýslu og Jörundur Brynjólfsson Árnessýslu.

Sósíalistaflokkur(10): Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson, Sigurður Guðnason og Katrín Thoroddsen(u) Reykjavík, Hermann Guðmundsson(u) Hafnarfirði, Áki Jakobsson Siglufirði, Steingrímur Aðalsteinsson(u) Akureyri, Lúðvík Jósepsson Suður Múlasýslu, Ásmundur Sigurðsson(u) Austur Skaftafellssýslu og Brynjólfur Bjarnason(u) Vestmannaeyjum.

Alþýðuflokkur(9): Gylfi Þ. Gíslason og Sigurjón Á. Ólafsson(u) Reykjavík, Guðmundur Í. Guðmundsson(u) Gullbringu- og Kjósarsýslu, Emil Jónsson Hafnarfirði, Ásgeir Ásgeirsson Vestur Ísafjarðarsýslu, Finnur Jónsson Ísafirði, Hannibal Valdimarsson(u) Norður Ísafjarðarsýslu, Stefán Jóhann Stefánsson(u) Eyjafjarðarsýslu og Barði Guðmundsson(u) Seyðisfirði.

Breytingar á kjörtímabilinu.

Gísli Sveinsson (Sj.) Vestur Skaftafellssýslu sagði af sér þingmennsku er hann var skipaður sendiherra 1947 og var Jón Gíslason (Fr.) kjörinn í hans stað.

Garðar Þorsteinsson (Sj.) Eyjafjarðarsýslu lést 1947 og tók Stefán Stefánsson (Sj.) sæti í hans stað.

Ingvar Pálmason (Fr.) Suður Múlasýslu lést 1947 og tók Eysteinn Jónsson (Fr.) sæti í hans stað.

Pétur Magnússon (Sj.) Reykjavík lést 1948 og tók Björn Ólafsson (Sj.) sæti í hans stað.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: