Skagafjarðarsýsla 1908

Ólafur Briem var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1886. Stefán Stefánsson sem hafði verið þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1900 féll.

1908 Atkvæði Hlutfall
Ólafur Briem, umboðsmaður 387 97,97% kjörinn
Jósef J. Björnsson, búnaðarkennari 222 56,20% kjörinn
Stefán Stefánsson, skólastjóri 181 45,82%
790
Gild atkvæði samtals 395
Ógildir atkvæðaseðlar 23 5,50%
Greidd atkvæði samtals 418 73,59%
Á kjörskrá 568

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: