Stokkseyri 1982

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi Framsóknar- og Alþýðuflokksmanna, listi Óháðra kjósenda og listi Alþýðubandalagsins. Alþýðubandalagið hlaut 2 hreppsnefndarmenn en bauð ekki fram 1978. Óháðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn, töpuðu einum. Listi Framsóknar- og Alþýðuflokksmanna hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum.

Úrslit

stokkseyri

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 59 19,47% 1
Framsóknar- og Alþýðuf. 81 26,73% 2
Óháðir kjósendur 76 25,08% 2
Alþýðubandalag 87 28,71% 2
Samtals gild atkvæði 303 100,00% 7
Auðir og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 303 90,72%
Á kjörskrá 334
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Margrét Frímannsdóttir (G) 87
2. Vernharður Sigurgrímsson (E) 81
3. Steingrímur Jónsson (H) 76
4. Helgi Ívarsson (D) 59
5. Grétar Zóphaníasson (G) 44
6. Ólafur Auðunsson (E) 41
7. Ástmundur Sæmundsson (H) 38
Næstir inn vantar
Guðrún Guðbjartsdóttir (D) 18
Elfar Þórðarson (G) 28
Birkir Pétursson (E) 34

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks E-listi Framsóknar- og Alþýðuflokksmanna H-listi óháðra kjósenda G-listi Alþýðubandalags
Helgi Ívarsson, bóndi Vernharður Sigurgrímsson, bóndi Steingímur Jónsson, oddviti Margrét Frímannsdóttir, húsmóðir
Guðrún Guðbjartsdóttir, húsmóðir Ólafur Auðunsson, vélvirki Ástmundur Sæmundsson, bóndi Grétar Zóphaníasson, varaform.Verkal.og sjóm.Bjarma
Hinrik Árnason, nemi Birkir Pétursson, verkstjóri Eggert Guðlaugsson, sjómaður Elfar Þórðarson, kennari
Hennig Frederiksen, skipstjóri Einar Helgason, rafvirki Hafsteinn Jónsson, sjómaður Þórður Guðmundsson, sjómaður
Viðar Sophoníasson, skipstjóri Stefán M. Jónsson, verkstjóri Sveinveig Guðmundsdóttir, húsmóðir Guðbjörg Birgisdóttir, húsmóðir
Sigrún Valdimarsdóttir, húsmóðir Sigrún Guðmundsson, húsmóðir Jón Karl Haraldsson, sjómaður Guðjón M. Jónsson, verkamaður
Helgi Kristmundsson, vélamaður Hafsteinn Pálsson, verkamaður Borgar Benediktsson, sjómaður Jenný Jónasdóttir, verkakona
Tómas Karlsson, skipstjóri Þórhildur Guðmundsdóttir, húsmóðir Guðbrandur Stígur Ágústsson, kennari
Sigrún Anný Jónasdóttir, skrifstofumaður Siggeir Pálsson, bóndi Sigríður Gísladóttir, verkakona
Alexander Hallgrímsson, skipstjóri Gylfi Pétursson, bifreiðastjóri Sigríður Valdórsdóttir, húsmóðir
Bjarni Þorgeirsson, bóndi Unnur Guðmundsdóttir, húsmóðir Katrín Guðmundsdóttir, verkakona
Stefán Hólm, verkstjóri Valgerður Guðmundsdóttir, húsmóðir Þórður Guðnason, verkamaður
Björgvin Sigurðsson, fv.form.Bjarma
Hörður Pálsson, sjómaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, DV 17.5.1982 og Þjóðviljinn 15.4.1982.