Hnífsdalur 1942

Í framboði voru listi Frjálslyndra manna (Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur), listi Sjálfstæðisflokks og listi Skutulsfirðinga (sagður klofningslisti frá Sjálfstæðisflokki. Listi Frjálslyndra manna hlaut 3 hreppsnefndarmenn, listi Sjálfstæðisflokksins 2 og listi Skutulsfirðinga 2. Sjálfstæðisflokkurinn missti því hreinan meirihluta sinn.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Frjálslyndir menn 68 46,90% 3
Sjálfstæðisflokkur 42 28,97% 2
Skutulsfirðingar 35 24,14% 2
Samtals gild atkvæði 145 100,00% 7
Auðir og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 145 63,04%
Á kjörskrá 230
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ingimar Bjarnason (Frj.) 68
2. Ingimar Finnbjarnarson (Sj.) 42
3. Stefán Sigurðsson (Skut.) 35
4. Ólafur Tryggvason (Frj.) 34
5. Hjörleifur Steindórsson (Frj.) 23
6. Jóakim Pálsson (Sj.) 21
7. Sigurjón Halldórsson (Skut.) 18
Næstir inn vantar
Matthías Guðmundsson (Frj.) 3
Einar Steindórsson (Sj.) 11

Framboðslistar

Listi Frjálslyndra manna Listi Sjálfstæðisflokks Listi Skutulsfirðinga
Ingimar Bjarnason Ingimar Finnbjarnarson Stefán Sigurðsson
Ólafur Tryggvason Jóakim Pálsson Sigurjón Halldórsson
Hjörleifur Steindórsson Einar Steindórsson Sveinn Sigurðsson
Matthías Guðmundsson Sigurður Sv. Guðmundsson Eyjólfur Guðmundsson
Sigurjón Jónsson Elías Ingimarsson Hólmfríður Kristjánsdóttir
Eyjólfur Guðmundsson Alfons Gíslason Jón Guðmundsson, bóndi
Kristinn Björnsson Skúli Hermannsson Matthías Guðmundsson
Sigurður Elíasson Sigurður J. Sigurðsson Jón M. Jónsson
Jón Guðmundsson, Rafst. Páll Pálsson Jón Katarínusson
Pétur Jónatansson Hjörtur Guðmundsson Pétur Jónatansson
Ingólfur Jónsson Jón Guðmundsson, Rafst.
Jón Katarínusson Jóhannes B. Hennesson
Kristján Sigurðsson Kristján Söebeck
Arnór Sigurðsson Þorsteinn S. Kjarval

Heimildir: Skutull 11. júlí 1942, Skutull 18. júlí 1942 Sveitarstjórnarmál 1.12.1942 og Vesturland 18. júlí 1942.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: