Grímsneshreppur 1966

Í framboði voru listi Bænda og búaliðs og listi Vélstjóra og starfsfólks við Írafoss og Ljósafoss. Listi bænda hlaut 3 hreppsnefndarmenn og listi vélstjóra 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Bændur og búalið 80 64,00% 3
Vélstjórar og starfsfólk við Írafoss og Ljósafoss 45 36,00% 2
125 100,00% 5

vantar framboðslista og hverjir voru kjörnir.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands. 

%d bloggurum líkar þetta: