Árneshreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Óhlutbundnar kosningar eins og 2006. Fjórir af fimm hreppsnefndarmönnum voru í fyrri hreppsnefnd. Elín Agla Briem kom ný inn í hreppsnefndina.

Björn G. Torfason kom inn í hreppsnefndina þegar að Elín Agla Briem flutti úr sveitarfélaginu (fyrir mitt ár 2011).

Hreppsnefnd:
Oddný S. Þórðardóttir 31 81,6%
Eva Sigurbjörnsdóttir 27 71,1%
Guðlaugur I. Benediktsson 23 60,5%
Guðlaugur A. Ágústsson 19 50,0%
Elín Agla Briem 17 44,7%
varamenn:
Björn G. Torfason 14 36,8%
Hrefna Þorvaldsdóttir 16 42,1%
Ragnheiður E. Hafsteinsdóttir 13 34,2%
Sveindís Guðfinnsdóttir 15 39,5%
Júlía Fossdal 13 34,2%
Gild atkvæði: 38
Auðir seðlar: 0  0,00%
Ógildir seðlar: 0  0,00%
Atkvæði greiddu: 38  88,37%
Á kjörskrá: 43

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur Innanríkisráðuneytisins og Sveitarstjórnarmál 6. tbl. 2011.