Kópavogur 1994

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Samtaka um kvennalista. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalag hlaut 2 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa. Samtök um kvennalista hlutu 1 bæjarfulltrúa en hlutu engan 1990.

Úrslit

kópavogur

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1.580 15,95% 2
Framsóknarflokkur 1.428 14,42% 1
Sjálfstæðisflokkur 3.787 38,24% 5
Alþýðubandalag 1.993 20,12% 2
Kvennalistinn 1.116 11,27% 1
9.904 100,00% 11
Auðir og ógildir 239 2,36%
Samtals greidd atkvæði 10.143 84,01%
Á kjörskrá 12.073
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gunnar I. Birgisson (D) 3.787
2. Valþór Hlöðversson (G) 1.993
3. Bragi Michaelsson (D) 1.894
4. Guðmundur Oddsson (A) 1.580
5. Sigurður Geirdal (B) 1.428
6. Arnór L. Pálsson (D) 1.262
7. Helga Sigurjónsdóttir (V) 1.116
8. Birna Bjarnadóttir (G) 997
9. Guðni Stefánsson (D) 947
10.Kristján Guðmundsson (A) 790
11. Halla Halldórsdóttir (D) 757
Næstir inn  vantar
Páll Magnússon (B) 87
Flosi Eiríksson (G) 280
Sigrún Jónsdóttir (V) 399
Helga E. Jónsdóttir (A) 693

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Guðmundur Oddsson, bæjarfulltrúi Sigurður Geirdal, bæjarstjóri Gunnar I. Birgisson, bæjarfulltrúi
Kristján Guðmundsson, fv.bæjarstjóri Páll Magnússon, guðfræðinemi Bragi Michaelsson, bæjarfulltrúi
Helga E. Jónsdóttir, bæjarfulltrúi Hansína Björgvinsdóttir, kennari Arnór L. Pálsson, bæjarfulltrúi
Sigríður Einarsdóttir, bæjarfulltrúi Sigrún Ingólfsdótitr, íþróttakennari Guðni Stefánsson, bæjafulltrúi
Ingibjörg Hinrikdsdóttir, skjalavörður Stefán Arngrímsson, deildarstjóri Halla Halldórsdóttir
Kristín Jónsdóttir, arkitekt Ómar Stefánsson, íþróttakennari Sigurrós Þorgrímsdóttir
Gunnar Magnússon, kerfisfræðingur Einar Tómasson, nemi Sesselja Jónsdóttir
Snorri S. Konráðsson, framkvæmdastjóri Sigríður Jóhannsdóttir, tækniteiknari Jón Kristinn Snæhólm
Hreinn Hreinsson, félagsráðgjafi Sigríður Jónasdóttir Gunnsteinn Sigurðsson
Esther Steinsson, fulltrúi Dagný S. Sigurmundsdóttir, Ingibjörg Gréta Gísladóttir
Einar Sæmundsson, landslagsarkitekt Hrafn Harðarson, bæjarbókavörður Karl Gauti Hjaltason
Þóra Arnórsdóttir, nemi Kristján P. Ingimundarson, Birgir Ómar Haraldsson
Loftur P. Pétursson, húsgagnabólstari Inga Kristmundsdóttir Helgi Helgason
Ágúst H. Jónsson, tómstundafulltrúi Birna Árnadóttir, húsmóðir Hilmar Björgvinsson
Þórður Guðmundsson, kennari Hallgrímur Pétursson, húsasmíðameistari Hjörleifur Hringsson
Kristín Jónsdóttir, forstöðumaður Þóra Guðnadóttir, skrifstofustjóri Hannes Ó. Sampsted
Helgi J. Hauksson, útgefandi Skúli Skúlason, vélfræðingur Stefán H. Stefánsson
Kristján H. Ragnarsson, sjúkraþjálfari Þorvaldur Guðmundsson, matstæknir Ásdís Ólafsdóttir
Hreinn Jónsson, iðnnemi Hulda Pétursdóttir, verslunarmaður Margrét Björnsdóttir
Margrét B. Eiríksdóttir, sölufulltrúi Ragnar Snorri Magnússon, fv.bæjarfulltrúi Ásta Þórarinsdóttir
Hulda Finnbogadóttir, fv.bæjarfulltrúi Haukur Hannesson, verkstjóri Sigurður Helgason
Rannveig Guðmundsdóttir, alþingismaður Sigurbjörg Björgvinsdóttir, forstöðumaður Birna G. Friðriksdóttir
G-listi Alþýðubandalags V-listi Samtaka um kvennalista
Valþór Hlöðversson, bæjarfulltrúi Helga Sigurjónsdóttir, menntaskólakennari
Birna Bjarnadóttir, bæjarfulltrúi Sigrún Jónsdóttir, stjórnmálafræðingur
Flosi Eiríksson, húsasmiður Brynhildur Flóvens, lögfræðingur
Guðný Aradóttir, yfirtölvari Þóranna Pálsdóttir, veðurfræðingur
Helgi Helgason, kennari Birna Sigurjónsdóttir, aðstoðarskólastjóri
Lára Jóna Þorsteinsdóttir, fóstra Hafdís Benediktsdóttir, leiðbeinandi
Bjarni Benjamínsson, nemi Steinunn Karlsdóttir, kennari
Ragnhildur Ásvaldsdóttir, skrifta Guðný Guðmundsdóttir, kaupkona
Nell Mac Mahon, menntaskólakennari Berglind Guðmundsdóttir, nemi
Þórunn Björnsdóttir, varabæjarfulltrúi Hallveig Thordarson, jarðfræðingur
Logi Kristjánsson, verkfræðingur Margrét Bjarnadóttir
Auðun Guðmundsson, háskólanemi Þorbjörg Daníelsdóttir, fulltrúi
Elsa S. Þorkelsdótir, lögfræðingur Bjarney Halldórsdóttir, nemi/skrifstofukona
Valdimar Lárusson, leikari Þórunn Sveinbjarnardóttir, starfsk.Kvennal.
Guðbjörg Björgvinsdóttir, verkakona Finnbjörg Guðmundsdóttir, fjármálastýra
Skafti Þ. Halldórsson, kennari Sigrún Ásgeirsdóttir, fóstra
Elísabet Sveinsdóttir, nemi Guðrún Vala Elísdóttir, starfsm.Félagsmálast.
Halldór Björnsson, varaform.Dagsbrúnar Sigurlaug Sveinsdóttir, húsfreyja/ráðgjafi
Margrét Guðmundsdóttir, kennari Guðbjörg Emilsdóttir, kennari
Benedikt Davíðsson, forsetu ASÍ Hulda Harðardóttir, yfirþroskaþjálfi
Sigurlaug Sigurðardóttir, fulltrúi Guðrún Gísladóttir, náttúrufræðingur
Ólafur Jónsson, fv.bæjarfulltrúi Rannveig Löve, sérkennari á eftirlaunum

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Guðmundur Oddsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi 514 841
2. Kristján Guðmundsson, framkvæmdastjóri og fv.bæjarstjóri 309 537 793
3. Helga E. Jónsdóttir, fóstra og bæjarfulltrúi 225 457 739
4. Sigríður Einarsdóttir, myndmenntakennari og bæjarfulltrúi 293 416 579
5. Ingibjörg Hinriksdóttir, skjalavörður 262 387 510
6. Margrét B. Eiríksdóttir, sölufulltrúi 329 441
7. Kristín Jónsdóttir, arkitekt 385
8. Gunnar Magnússon, kerfisfræðingur
9. Hreinn Hreinsson, félagsráðgjafi
10. Loftur Þór Pétursson, húsgagnabólstrunarmeistari
11. Ágúst Haukur Jónsson, umsjónarmaður félagsmála
12. Helgi Jóhann Hauksson, framkvæmdastjóri
Atkvæði greiddu 1004. Auðir og ógildir voru 15.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 9.2.1994, 16.2.1994, 1.3.1994, 29.3.1994, DV 20.1.1994, 9.2.1994, 28.2.1994,9.3.1994, 21.3.1994, 6.4.1994, 19.5.1994, Morgunblaðið 19.1.1994, 17.2.1994,  1.3.1994, 2.3.1994, 12.3.1994, 6.4.1994, Tíminn  1.3.1994, 19.5.1994, Vikublaðið 3.3.1994 og 24.3.1994.

%d bloggurum líkar þetta: