Reykjavík 1967

Sjálfstæðisflokkur: Bjarni Benediktsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1942(júlí)-1946 og frá 1949. Landskjörinn þingmaður Reykjavíkur 1946-1949. Auður Auðuns var þingmaður Reykjavíkur frá 1959(okt.). Jóhann Hafstein var þingmaður Reykjavíkur frá 1946. Birgir Kjaran var þingmaður Reykjavíkur  frá 1959(okt.)-1963 og frá 1967. Pétur Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1959(okt.). Ólafur Björnsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1956-1959(júní) og frá 1963. Sveinn Guðmundsson var þingmaður Reykjavík frá 1965-1967 og þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1967.

Alþýðuflokkur: Gylfi Þ. Gíslason var þingmaður Reykjavíkur frá 1946-1949 og aftur frá 1959(júní) en landskjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1949-1959(júní). Eggert G. Þorsteinsson var þingmaður Seyðisfjarðar landskjörinn 1953-1956, þingmaður Reykjavíkur 1957-1959(júní) og frá 1959(okt.), landskjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1959(júní)-1959(okt.). Sigurður Ingimundarson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1959(okt.).

Framsóknarflokkur: Þórarinn Þórarinsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1959(júní) og Einar Ágústsson frá 1963.

Alþýðubandalag: Magnús Kjartansson var kjörinn þingmaður Reykjavíkur. Eðvarð Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1959(okt.)

I-listi utan flokka: Hannibal Valdimarsson var landskjörinn þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu 1946-1952, þingmaður Ísafjarðar frá aukakosningunum 1952-1953, landskjörinn þingmaður Ísafjarðar frá 1953-1956 fyrir Alþýðuflokkinn. Þingmaður Reykjavíkur fyrir Alþýðubandalagið frá 1956-1959(okt.). Þingmaður Vestfjarða landskjörinn frá 1959(okt.)-1963 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn 1963-1967. Kjörinn þingmaður Reykjavíkur af I-lista 1967.

Fv.þingmenn: Einar Olgeirsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1937-1967.

Flokkabreytingar: Alfreð Gíslason var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1956-1959(júní) og þingmaður Reykjavíkur frá 1959(okt.)-1967. Hann var í framboði fyrir Alþýðuflokkinn 1953 og 1967 í framboði Utan flokka fyrir I-listann. Sigurður Guðnason í 24.sæti I-listans var þingmaður Sósíalistaflokksins í Reykjavíkur landskjörinn 1942(okt.)-1946 og kjördæmakjörinn frá 1946-1956. Guðgeir Jónsson í 22 sæti á I-lista var á lista Alþýðubandalagsins 1963. Áki Jakobsson efsti maður á lista Óháðra Lýðræðisflokksins var landskjörinn þingmaður Sósíalistaflokks fyrir Eyjafjarðarsýslu 1942(júní)-1942(okt.) og þingmaður Siglufjarðar 1942(okt.)-1953 og þingmaður Siglufjarðar fyrir Alþýðuflokkinn 1956-1959(júní). Sigurjón Þorbergsson í 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1967 var í 17. sæti á lista Þjóðvarnarflokksins 1959(okt.)

Úrslit

1967 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 7.138 17,48% 2
Framsóknarflokkur 6.829 16,72% 2
Sjálfstæðisflokkur 17.510 42,87% 6
Alþýðubandalag 5.423 13,28% 1
I-listinn 3.520 8,62% 1
Óháði lýðræðisflokkurinn 420 1,03% 0
Gild atkvæði samtals 40.840 100,00% 12
Auðir seðlar 563 122,00%
Ógildir seðlar 122 0,29%
Greidd atkvæði samtals 41.525 91,43%
Á kjörskrá 45.419
Kjörnir alþingismenn
1. Bjarni Benediktsson (Sj.) 17.510
2. Auður Auðuns (Sj.) 8.755
3. Gylfi Þ. Gíslason (Alþ.) 7.138
4. Þórarinn Þórarinsson (Fr.) 6.829
5. Jóhann Hafstein (Sj.) 5.837
6. Magnús Kjartansson (Abl.) 5.423
7. Birgir Kjaran (Sj.) 4.378
8. Eggert G. Þorsteinsson (Alþ.) 3.569
9. Hannibal Valdimarsson (I-listi) 3.520
10.Pétur Sigurðsson (Sj.) 3.502
11.Einar Ágústsson (Fr.) 3.415
12.Ólafur Björnsson (Sj.) 2.918
Næstir inn vantar
Eðvarð Sigurðsson (Abl.) 414 Landskjörinn
Sigurður Ingimundarson (Alþ.) 1.618 Landskjörinn
Kristján Thorlacius (Fr.) 1.927
Vésteinn Ólason (I-listi) 2.317
Áki Jakobsson (Óh.lýð.) 2.499
Sveinn Guðmundsson (Sj.) Landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, Reykjavík Þórarinn Þórarinsson,, ritstjóri, Reykjavík Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Reykjavík
Eggert G. Þorsteinsson,, sjávarútvegsráðherra,  Reykjavík Einar Ágústsson, bankastjóri, Reykjavík Auður Auðuns, frú, Reykjavík
Sigurður Ingimundarson, efnafræðingur, Reykjavík Kristján Thorlacius,  deildarstjóri, Reykjavík Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, Reykjavík
Jónína M. Guðjónsdóttir, skrifstofustúlka, Reykjavík Tómas Karlsson, blaðamaður, Reykjavík Birgir Kjaran, hagfræðingur, Reykjavík
Sigurður Guðmundsson, skrifstofustjóri, Reykjavík Sigríður Thorlacius, húsfrú, Reykjavík Pétur Sigurðsson, stýrimaður, Reykjavík
Emilía Samúelsdóttir, húsfrú, Reykjavík Jón A. Ólafsson, fulltrúi, Reykjavík Ólafur Björnsson, prófessor, Reykjavík
Sigurður Sigurðsson, íþróttafréttamaður, Reykjavík Sigurður Þórðarson, vélsmiður, Reykjavík Sveinn Guðmundsson, forstjóri, Reykjavík
Pétur Stefánsson, prentari, Reykjavík Þorsteinn Ólafsson, kennari, Reykjavík Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, Reykjavík
Kristján H. Þorgeirsson, bílstjóri, Reykjavík Jón S. Pétursson, vélstjóri, Reykjavík Þorsteinn Gíslason, skipstjóri, Reykjavík
Hafdís Sigurbjörnsdóttir, húsfrú, Reykjavík Hannes Pálsson, bankafulltrúi, Reykjavík Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík
Torfi Ingólfsson, verkamaður, Reykjavík Bjarney Tryggvadóttir, hjúkrunarkona, Reykjavík Guðrún P. Helgadóttir, skólastjóri, Reykjavík
Guðmundur Ibsensson, skipstjóri, Reykjavík Páll Magnússon, trésmiður, Reykjavík Þór Vilhjálmsson, prófessor, Reykjavík
Baldur E. Eyþórsson, prentsmiðjustjóri, Reykjavík Hrólfur Gunnarsson, skipstjóri, Reykjavík Magnús Geirsson, rafvirki, Reykjavík
Sigurður S. Jónsson, skrifstofustjóri, Reykjavík Fjóla Karlsdóttir, húsfrú, Reykjavík Ólafur B. Thors, deildarstjóri, Reykjavík
Sveinn Friðfinnsson, matreiðslumaður, Reykjavík Sigurður Sigurjónsson, rafvirkjameistari, Reykjavík Ingólfur Finnbogason,byggingameistari, Reykjavík
Jón T. Kárason, aðalbókari, Reykjavík Ágúst Karlsson, tæknifræðingur, Reykjavík Geirþrúður Hildur Bernhöft, húsfrú, Reykjavík
Ingólfur R. Jónasson, iðnverkamaður, Reykjavík Agnar Guðmundsson, múrarameistari, Reykjavík Pétur Sigurðsson, kaupmaður, Reykjavík
Ófeigur J. Ófeigsson, læknir, Reykjavík Sæmundur Símonarson, símritari, Reykjavík Alma Þórarinsson, læknir, Reykjavík
Sigurjón Ari Sigurjónsson, verslunarmaður, Reykjavík Arthur Sigurbergsson, sjómaður, Reykjavík Davíð Sch. Thorsteinsson, forstjóri, Reykjavík
Þóra Einarsdóttir, húsfrú, Reykjavík Þorsteinn Skúlason, stud.jur, Reykjavík Ásgeir Guðmundsson, yfirkennari, Reykjavík
Sigvaldi Hjálmarsson, ritstjóri, Reykjavík Ármann Magnússon, bifreiðastjóri, Reykjavík Árni Snævarr, verkfræðingur, Reykjavík
Katrín Smári,, húsfrú, Reykjavík Guðrún Hjartar, húsfrú, Reykjavík Magnús J. Brynjólfsson, kaupmaður, Reykjavík
Halldór Halldórsson, prófessor, Reykjavík Kristinn Stefánsson, áfengisvarnarráðunautur, Reykjavík Tómas Guðmundsson, skáld, Reykjavík
Jóhanna Egilsdóttir, , húsfrú, Reykjavík Sigurjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ingvar Vilhjálmsson, útgerðarmaður, Reykjavík
Alþýðubandalag I-listinn (Utan flokka) Óháði Lýðræðisflokkurinn
Magnús Kjartansson, ritstjóri, Reykjavík Hannibal Valdimarsson, form.ASÍ, Selárdal, V-Barð. Áki Jakobsson, lögfræðingur, Reykjavík
Eðvarð Sigurðsson, form.Dagsbrúnar, Reykjavík Vésteinn Ólason, stud.mag. Reykjavík Benedikt Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Jón Snorri Þorleifsson, trésmiður, Reykjavík Haraldur Henrýsson, lögfræðingur, Reykjavík Guðvarður Vilmundarson, skipstjóri, Reykjavík
Ingi R. Helgason, hrl. Reykjavík Jóhann J. E. Kúld, fiskmatsmaður, Reykjavík Ingibergur Sigurjónsson, húsasmiður, Reykjavík
Sigurjón Þorbergsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Kristján Jóhannsson, starfsm.Dagsbrúnar, Reykjavík Einar Matthíasson, skrifstofumaður, Reykjavík
Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðingur, Reykjavík Jón Maríasson, veitingaþjónn, Reykjavík Petrína K. Jakobsson, teiknari, Reykjavík
Þórarinn Guðnason, læknir, Reykjavík Bryndís Schram, leikkona, Reykjavík Ólafur Guðmundsson, verkamaður, Reykjavík
Jón Tímóteusson, sjómaður, Reykjavík Margrét Auðunsdóttir, starfsstúlka, Reykjavík Heimir Br. Jóhannsson, prentari, Reykjavík
Snorri Jónsson, járnsmiður, Reykjavík Ingimar Sigurðsson, járnsmiður, Reykjavík Jóhanna Jóhannesdóttir, hjúkrunarkona, Reykjavík
Sigurjón Pétursson, trésmiður, Reykjavík Helgi Þ. Valdimarsson, læknir, Reykjavík Haraldur Gíslason, trésmiður, Reykjavík
Inga Huld Hákonardóttir, húsfrú, Reykjavík Guðvarður Kjartansson, skrifstofumaður, Reykjavík Jens Pálsson, vélstjóri, Reykjavík
Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur, Reykjavík Einar Jónsson, múrari, Reykjavík Örn Karlsson, iðnnemi, Reykjavík
Arnar Jónsson, leikari, Reykjavík Sigríður Björnsdóttir, myndlistarkennari, Reykjavík Einar Logi Einarsson, verslunarmaður, Reykjavík
Helga Kress, stud.mag. Reykjavík Ingólfur Hauksson, verkamaður, Reykjavík Gunnþór Bjarnason, verkamaður, Reykjavík
Ásmundur Jakobsson, skipstjóri, Reykjavík Halldór S. Magnússon, útgerðarmaður, Reykjavík Ágúst Snæbjörnsson, skipstjóri, Reykjavík
Guðmundur Ágústsson, skrifstofustjóri, Reykjavík Hólmfríður G. Jónsdóttir, hjúkrunarkona, Reykjavík Stefán Bjarnason, verkfræðingur, Reykjavík
Guðrún Gísladóttir, bókavörður, Reykjavík Matthías Kjeld, læknir, Reykjavík Haukur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Guðmundur J. Guðmundsson, starfsmaður Dagsbrúnar, Reykjavík Sigríður Hannesdóttir, húsfrú, Reykjavík Leví Konráðsson, bifreiðastjóri, Reykjavík
Helgi Guðmundsson, iðnnemi, Reykjavík Kristján Jensson, bifreiðarstjóri, Reykjavík Bragi Guðjónsson, múrari, Reykjavík
Þorsteinn Sigurðsson, kennari, Reykjavík Bergmundur Guðlaugsson, tollþjónn, Reykjavík Aðalsteinn Sæmundsson, vélsmiður, Reykjavík
Jón Múli Árnason, þulur, Reykjavík Bergþór Jóhannsson, grasfræðingur, Reykjavík Guðfinnur Þorbjörnsson, vélfræðingur, Reykjavík
Haraldur Steinþórsson, kennari, Reykjavík Guðgeir Jónsson, bókbindari, Reykjavík Sigurjón Þórhallsson, sjómaður, Reykjavík
Jakob Benediktsson, dr.phil, Reykjavík Alfreð Gíslason, læknir, Reykjavík Ester Jónsdóttir, húsfrú, Reykjavík
Einar Olgeirsson,  ritstjóri, Reykjavík Sigurður Guðnason, fv.formaður Dagsbrúnar, Reykjavík Eggert Guðmundsson, listmálari, Reykjavík

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: