Hafnarfjörður 1908

Einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn. Hann var þannig skipaður, í stafrófsröð:

Böðvar Böðvarsson, bakari

Guðmundur Helgason, skrifari

Jón Gunnarsson, verslunarstjóri

Kristinn Vigfússon, smiður

Sigfús Bergmann, verslunarstjóri

Sigurgeir Gíslason, vegaverkstjóri

Þórður Edilonsson, læknir

Heimild: Fjallkonan 2.6.1908, Ísafold 3.6.1908, Lögrétta 17.6.1908 og Þjóðviljinn 6.6.1908.

%d bloggurum líkar þetta: