Sameiningarkosningar 2010

Kosning um sameiningu Arnarneshrepps og Hörgársveitar var 20. mars 2010.

Arnarneshreppur Hörgárbyggð
57 58,76% 149 92,55%
Nei 40 41,24% Nei 12 7,45%
Alls 97 100,00% Alls 161 100,00%
Auðir og ógildir 3 Auðir og ógildir 1
Samtals 100 79,37% Samtals 162 52,43%
Á kjörskrá 126 Á kjörskrá 309

Sameiningin var samþykkt og tók gildi 11.06.2010 að afloknum reglubundnum sveitarstjórnarkosningum. Hið nýja sveitarfélag hlaut nafnið Hörgárbyggð.

Heimild: Vefur Hörgársveitar – horgarsveit.is

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: