Keflavík 1990

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Alþýðuflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum og þar með meirihluta í bæjarstjórninni. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðubandalag hlaut engan bæjarfulltrúa en vantaði aðeins 8 atkvæði. Í kosningunum 1986 vantaði flokkinn 24 atkvæði.

Úrslit

Keflavík

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1.611 37,56% 4
Framsóknarflokkur 674 15,71% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.606 37,44% 4
Alþýðubandalag 398 9,28% 0
Samtals gild atkvæði 4.289 100,00% 9
Auðir og ógildir 77 1,76%
Samtals greidd atkvæði 4.366 85,37%
Á kjörskrá 5.114
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðfinnur Sigurvinsson (A) 1.611
2. Ellert Eiríksson (D) 1.606
3. Vilhjálmur Ketilsson (A) 806
4. Jónína Guðmundsdóttir (D) 803
5. Drífa Sigfúsdóttir (B) 674
6. Hannes Eiríksson (A) 537
7. Garðar Oddgeirsson (D) 535
8. Anna Margrét Guðmundsdóttir (A) 403
9. Björk Guðjónsdóttir (D) 402
Næstir inn vantar
Jóhann Geirdal Gíslason (G) 4
Þorsteinn Árnason (B) 130
Guðrún Árnadóttir (A) 397

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Guðfinnur Sigurvinsson, bæjarstjóri Drífa Sigfúsdóttir, bæjarfulltrúi Ellert Eiríksson, sveitarstjóri Jóhann Geirdal Gíslason, deildarstjóri
Vilhjálmur Ketilsson, skólastjóri Þorsteinn Árnason, skipstjóri Jónína Guðmundsdóttir, kennari Bjargey Einarsdóttir, fiskverkandi
Hannes Eiríksson, framkvæmdastjóri Skúli Skúlason, fulltrúi Garðar Oddgeirsson, deildarstjóri Ægir Sigurðsson, skólameistari
Anna Margrét Guðmunsdóttir, framkvæmdastj. Hjördís Árnadóttir, félagsmálastjóri Björk Guðjónsdóttir, ritari Eysteinn Eyjólfsson, háskólanemi
Guðrún Árnadóttir, skrifstofustjóri Friðrik Georgsson, fullt´rui Kristján Ingibergsson, skipstjóri Unnur Þorsteinsdóttir, kennari
Gunnar Þór Jónsson, kennari Karl Hermannsson, aðstoðaryfirlögr.þjónn Axel Jónsson, matreiðslumaður Sævar Jóhannsson, málari
Anna María Eyjólfsdóttir, skrifstofumaður Guðbjörg Ingimundardóttir, kennari Viktor Borgar Kjartansson, háskólanemi Sigurður Hólm, skipstjóri
Kristján Gunnarsson, framkæmdastjóri Gísli H. Jóhannsson, verslunarmaður María Valdimarsdóttir, tollvörður Inga Stefánsdóttir, bankastarfsmaður
Kristín Helga Gíslason, húsmóðir Birgir Guðnason, málarameistari Guðmundur B. Guðbjörnsson, tæknifr. Brynjar Harðarson, fjölbrautarskólanemi
Gunnar Valdimarsson, húsasmiður Eysteinn Jónsson, nemi Ingibjörg Hilmarsdóttir Alda Jensdóttir, kennari
Karl Ólafsson, iðnverkamaður Magnús Haraldsson, skrifstofustjóri Ragnar Örn Pétursson Karl G. Sigurgeirsson, hafnarvörður
Jón Ólafur Jónsson, bankafulltrúi Helga Guðjónsdóttir, bankastarfsmaður Halldór Vilhjálmsson Ásgeir Árnason, kennari
Ingibjörg Magnúsdóttir, skrifstofumaður Vilmundur Árnason, verkstjóri Hjálmey Einarsdóttir Jóhann Björnsson, háskólanemi
Valur Gunnarsson, umsjónarmaður Gunnar Jóhannsson, tollvörður Þorsteinn Erlingsson Hulda Björk Þorkelsdóttir, bókasafnsfr.
Guðrún Ólafsdóttir, varaform. VSFK Bergþóra Káradóttir, húsmóðir Ólafur B. Ólafsson Sigvaldi Arnoddsson, verkamaður
Hafsteinn Guðmundsson, sundhallarstjóri Jakob Sigurðsson, húsasmíðameistari K. Rúnar Karlsson Agnar Sigurbjörnsson, sjómaður
Hrafnhildur Gunnarsdóttir, húsmóðir Sigurbjörg Gísladóttir, skrifstofumaður Stella Björk Baldvinsdóttir Garðar Vilhjálmsson, háskólanemi
Ólafur Björnsson, fv.bæjarfulltrúi Hilmar Pétursson, fv.bæjarfulltrúi Kristinn Guðmundsson Einar Ingimundarson, verslunarmaður

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. alls
Drífa Sigfúsdóttir, bæjarfulltrúi 242 385
Þorsteinn Árnason, varabæjarfulltrúi 139 264 395
Skúli Skúlason 96 169 241 395
Hjördís Árnadóttir, varabæjarfulltrúi 37 138 223 304 311
Atkvæði greiddu rúmlega 600 manns.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 23.3.1990, Bæjarblaðið 9.5.1990, DV 25.4.1990, Morgunblaðið 16.1.1990, 4.4.1990, 22.5.1990, Tíminn 18.5.1990 og Þjóðviljinn 22.3.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: