Rangárvallasýsla 1911

Eggert Pálsson var þingmaður Rangárvallasýslu frá 1902 og Einar Jónsson frá 1908.

1911 Atkvæði Hlutfall
Einar Jónsson, bóndi 430 98,40% Kjörinn
Eggert Pálsson, prestur 243 55,61% Kjörinn
Tómas Sigurðsson, hreppstjóri 201 46,00%
874
Gild atkvæði samtals 437
Ógildir atkvæðaseðlar 17 3,74%
Greidd atkvæði samtals 454 83,61%
Á kjörskrá 543

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: