Reykjanes 1967

Sjálfstæðisflokkur: Matthías Á. Mathiesen var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1959(júní-okt) og Reykjaness frá 1959(okt.). Pétur Benediktsson var kjörinn þingamður. Sverrir Júlíusson var þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1963.

Alþýðuflokkur: Emil Jónsson var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1934-1937, 1942(júlí)-1953 og frá 1956-1959(júní). Emil var landskjörinn þingmaður Hafnarfjarðar frá 1937-1942(júlí), 1953-1956 og frá 1959(júní)-1959(okt). Þingmaður Reykjaness frá 1959(okt). Jón Ármann Héðinsson var var þingmaður Reykjaness landskjörinn.

Alþýðubandalag: Gils Guðmundsson var þingmaður Reykjaness frá 1963. Hann var áður þingmaður Reykjavíkur 1953-1956 fyrir Þjóðvarnarflokkinn. Geir Gunnarsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1959(okt).

Framsóknarflokkur: Jón Skaftason var þingmaður Reykjaness frá 1959(okt).

Fv.þingmenn: Axel Jónsson var þingmaður Reykjaness frá 1965-1967.

Flokkabreytingar: Ólafur V. Thordarsen efsti maður á lista Óháða lýðræðisflokksins var sjötti maður á lista Alþýðuflokksins 1963.

Úrslit

1967 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 3.191 21,42% 1
Framsóknarflokkur 3.529 23,68% 1
Sjálfstæðisflokkur 5.363 35,99% 2
Alþýðubandalag 2.194 14,72% 1
Óháði Lýðræðisflokkurinn 623 4,18% 0
Gild atkvæði samtals 14.900 100,00% 5
Auðir seðlar 261 1,72%
Ógildir seðlar 52 0,34%
Greidd atkvæði samtals 15.213 90,95%
Á kjörskrá 16.726
Kjörnir alþingismenn
1. Matthías Á. Mathiesen (Sj. 5.363
2. Jón Skaftason (Fr.) 3.529
3. Emil Jónsson (Alþ.) 3.191
4. Pétur Benediktsson (Sj.) 2.682
5. Gils Guðmundsson (Abl.) 2.194
Næstir inn vantar
Valtýr Guðjónsson (Fr.) 860
Jón Ármann Héðinsson (Alþ.) 1.198 Landskjörinn
Sverrir Júlíusson (Sj.) 1.220 Landskjörinn
Ólafur V. Thordersen (Óh.Lýð.) 1.572
Geir Gunnarsson (Abl.) Landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Emil Jónsson, utanríkisráðherra, Hafnarfirði Jón Skaftason,, hrl, Kópavogi Matthías Á. Mathiesen, sparisjóðsstjóri, Hafnarfirði
Jón Ármann Héðinsson, útgerðarmaður, Kópavogi Valtýr Guðjónsson, bankaútibússtjóri, Keflavík Pétur Benediktsson, bankastjóri, Reykjavík
Ragnar Guðleifsson kennari, Keflavík Björn Sveinbjörnsson, hrl. Hafnarfirði Sverrir Júlíusson,, útgerðarmaður, Keflavík
Stefán Júlíusson, rithöfundur, Hafnarfirði Teitur Guðmundsson, bóndi, Móum, Kjalarneshr. Axel Jónsson, fulltrúi, Kópavogi
Karl Steinar Guðnason, kennari, Keflavík Jóhann H. Níelsson, framkvæmdastjóri, Garðahr. Oddur Andrésson, bóndi, Neðra-Hálsi, Kjósarhreppi
Óskar Halldórsson, húsgagnasmíðameistari, Garðahr. Óli S. Jónsson, skipstjóri, Sandgerði Snæbjörn Ásgeirsson,  skrifstofumaður, Seltjarnarnesi
Svavar Árnason, oddviti, Grindavík Hilmar Pétursson, skrifstofumaður, Keflavík Jóhanna Sigurðardóttir, húsfrú, Grindavík
Halldór Guðjónsson, bifreiðastjóri, Mosfellshr. Jóhanna Bjarnfreðsdóttir, húsfrú, Kópavogi Einar Halldórsson, bóndi, Setbergi, Garðahreppi
Guðmundur Illugason, hreppstjóri, Seltjarnarnesi Bogi Hallgrímsson, kennari, Grindavík Sæmundur Á. Þórðarson, skipstjóri, Vatnsleysustr.hr.
Þórður Þórðarson, fulltrúi, Hafnarfirði Jón Pálmason, skrifstofustjóri, Hafnarfirði Alfreð Gíslason, bæjarfógeti, Keflavík
Alþýðubandalag Óháði lýðræðisflokkurinn
Gils Guðmundsson, rithöfundur, Reykjavík Ólafur V. Thordersen, forstjóri, Njarðvíkurhr.
Geir Gunnarsson, alþingismaður, Hafnarfirði Guðmundur Erlendsson, lögregluþjónn, Hafnarfirði
Karl Sigurbergsson, skipstjóri, Keflavík Gunnar H. Steingrímsson, verkstjóri, Kópavogi
Sigurður Grétar Guðmundsson, pípulagningameistari, Kópavogi Jóhann Gunnar Jónsson, stýrimaður, Sandgerði
Hallgrímur Sæmundsson, kennari, Garðahr. Árni Gunnlaugsson, hrl. Hafnarfirði
Guðmundur Árnason, kennari, Kópavogi Ragnar Haraldsson, verkamaður, Mosfellshr.
Sigmar Ingason, verkstjóri, Ytri-Njarðvík Kristján Gunnarsson, skipstjóri, Seltjarnarnesi
Óskar Halldórsson, námsstjóri, Seltjarnarnesi Nanna Jakobsdóttir, kennari, Hafnarfirði
Þormóður Pálsson, aðalbókari, Kópavogi Ólafur Ásgeirsson, sjómaður, Kópavogi
Lárus Halldórsson, skólastjóri, Tröllagili, Mosfellshr. Eggert Ólafsson, húsasmíðameistari, Garðahr.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.