Svarfaðardalshreppur 1938

Í framboði voru listi Alþýðuflokks, listi Framsóknarflokks og sameiginlegur listi Sjálfstæðisflokks og Bændaflokks. Framsóknarflokkur og sameiginlegur listi Sjálfstæðisflokks og Bændaflokks hlutu 3 hreppsnefndarmenn hvor og Alþýðuflokkurinn 1.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-Alþýðuflokkur 73 21,28% 1
B-Framsóknarflokkur 144 41,98% 3
C-Sjálfstæðisflokkur og Bændaflokkur 126 36,73% 3
Samtals gild atkvæði 343 100,00% 7

svarf1938

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Gunnlaugur Gíslason, bóndi Sökku
Þorsteinn Jónsson, stöðvarstjóri Dalvík
Stefán Jónsson, Brimnesi Dalvík
Þór Vilhjálmsson, bóndi Bakka
Jóhann P. Jónsson, Dalvík
Magnús Jónsson, Hrappstaðakoti
Kristinn Jónsson, Dalvík

Framboðslistar

vantar

Heimild: Morgunblaðið 3.7.1938 og Íslendingur 1.7.1938.