Garður 1998

Í framboði voru listi Framfarasinnaðra kjósenda, listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda, listi Óháðra borgara og listi Leiklistans. Listi Framfarasinnaðra kjósenda var klofningsframboð frá Sjálfstæðismönnum o.fl. á H-listanum en þrír af fjórum hreppsnefndarmönnum listans frá 1994 leiddu listann. Framfarasinnaðir kjósendur hlutu 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Sjálfstæðismenn og aðrir frjálslyndir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn, töpuðu þremur. Óháðir borgarar hlutu 1 hreppsnefndarmann, töpuðu einum. Leiklistinn hlaut engan mann kjörinn.

Úrslit

Garður

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfarasinnaðir kjós. 305 47,00% 4
Sjálfstæðismenn o.fl. 148 22,80% 2
Óháðir borgarar 146 22,50% 1
Leiklistinn 50 7,70% 0
649 100,00% 7
Auðir og ógildir 10 1,52%
Samtals greidd atkvæði 659 90,90%
Á kjörskrá 725
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Ingvarsson (F) 305
2. Ingimundur Þ. Guðnason (F) 153
3. Finnbogi Björnsson (H) 148
4. Viggó Benediktsson (I) 146
5. Jón Hjálmarsson (F) 102
6. Ólafur H. Kjartansson (F) 76
7. María Anna Eiríksdóttir (H) 74
Næstir inn vantar
Brynja Pétursdóttir (I) 3
Sveinn Magni Jensson (L) 25
Guðrún S. Alferðsdóttir (F) 66

Framboðslistar

F-listi Framfarasinnaðir kjósendur H-listi Sjálfstæðismenn og aðrir frjálslyndir I-listi Óháðra borgara L-listi Leiklistans
Sigurður Ingvarsson, rafverktaki Finnbogi Björnsson, framkvæmdastjóri Viggó Benediktsson, húsasmiður Sveinn Magni Jensson
Ingimundur Þ. Guðnason, tæknifræðingur María Anna Eiríksdóttir, sjúkraliði Brynja Pétursdóttir, bréfberi Sigrún Harpa Arnrúnardóttir
Jón Hjálmarsson, forstöðumaður Árni Árnason, nemi Guðmundur Árni Sigurðsson, rafeindavirki Ari Bergþór Sigurðsson
Ólafur H. Kjartansson, tæknifræðingur Magnús Torfason, verkamaður Hrönn Edvinsdóttir, húsmóðir Júlíus Júlíusson
Guðrún S. Alfreðsdóttir, stuðningsfulltrúi Hrafnhildur Sigurðardóttir, afgreiðslustjóri Jenný K. Harðardóttir, fulltrúi Anna Reynarsdóttir
Brynja Kristjánsdóttir, kaupmaður Gyða Kolbrún Unnarsdóttir, húsmóðir Arnar Sigurjónsson, fiskverkandi Björn Viðar Björnsson
Gísli Kjartansson, húsasmiður Karl Njálsson, forstjóri Anton Hjörleifsson, fiskverkandi Anna Björk Theodórsdóttir
Hulda Matthíasdóttir, fiskverkandi Þorsteinn Eyjólfsson, rafvirki Guðfinna Jónsdóttir, húsmóðir Benedikta Benediktsdóttir
Rafn Guðbergsson, fiskverkandi Sigtryggur Hafsteinsson, fiskverkandi Richard D. Woodhead, tækjastjóri Bjarni Sigurðsson
Einvarður Albertsson, útgerðarstjóri Guðmundur Einarsson, afgreiðslumaður Hlíðar Sæmundsson, verkamaður Sveinbjörg Petrína Jensdóttir
Gísli R. Heiðarsson, fiskverkandi Guðmundur Sigurðsson, húsasmiður Víðir Friðgeirsson, skipstjóri Sævar Þór Ægisson
Harpa M. Sturludóttir Ingvar Jón Gissurarson, bifvélavirki Jens Sævar Guðbergsson, fiskverkandi Halldór Guðmundsson
Kristjana Kjartansdóttir Dagmar Árnadóttir, húsmóðir Ármann Eydal, vélstjóri Sævar Leifsson
Karitas Halldórsdóttir Þorvaldur Halldórsson, útgerðarmaður Sigurður Hallmannsson, bifreiðarstjóri Ævar Ingi Guðbergsson

Prófkjör

H-listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra (þátttakendur)
Árni Árnason
Finnbogi Björnsson
Gyða Kolbrún Unnarsdóttir
Hrafnhildur Sigurðardóttir
Karl Njálsson
Magnús Torfason
Anna María Eiríksdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 21.2.1998, 19.3.1998, 20.3.1998, 28.3.1998, 25.4.1998 og 7.5.1998.