Hafnarfjörður 1942

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Sjálfstæðisflokks og Óháðra verkamanna. Alþýðuflokkurinn hlaut 5 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta og Sjálfstæðisflokkurinn 4 bæjarfulltrúa eins og 1938. Árið 1938 voru Alþýðuflokkurinn og Kommúnistaflokkur með sameiginlegan lista og hlutu þá 5 bæjarfulltrúa .

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 987 51,92% 5
Sjálfstæðisflokkur 785 41,29% 4
Óháðir verkamenn 129 6,79%
Samtals gild atkvæði 1.901 100,00% 9
Auðir seðlar 34 1,75%
Ógildir seðlar 8 0,41%
Samtals greidd atkvæði 1.943 89,91%
Á kjörskrá 2.161
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kjartan Ólafsson (Alþ.) 987
2. Þorleifur Jónsson (Sj.) 785
3. Björn Jóhannesson (Alþ.) 494
4. Loftur Bjarnason (Sj.) 393
5. Guðmundur Gissuarson(Alþ.) 329
6. Stefán Jónsson (Sj.) 262
7. Ásgeir G. Stefánsson (Alþ.) 247
8. Emil Jónsson (Alþ.) 197
9. Hermann Guðmundsson (Sj.) 196
Næstir inn vantar
Alexander Guðjónsson (Óh.verk.) 68
Friðjón Skarphéðinsson (Alþ.) 191

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Sjálfstæðisflokkur Óháðir verkamenn
Kjartan Ólafsson Þorleifur Jónsson Alexander Guðjónsson
Björn Jóhannesson Loftur Bjarnason Ólafur Jónsson
Guðmundur Gissurarson Stefán Jónsson Þórður Guðnason
Ásgeir G. Stefánsson Hermann Guðmundsson Albert Kristinsson
Emil Jónsson Bjarni Snæbjörnsson Jón V. Hinriksson
Friðjón Skarphéðinsson Guðjón Magnússon Gísli Guðjónsson
Sveinn V. Stefánsson Sigurgeir Gíslason Guðmundur Kr. Svavarsson
Þórður Þórðarson Jón Matthiesen Pálmi Ágústsson
Þóroddur Hreinsson Július V. J. Nýborg Jón Kristjánsson
Kristján Steingrímsson Enok Helgason Einar Sigurðsson
Þórarinn Kr. Guðmundsson Kristinn. J. Magnússon Stefán J. Þorbjörnsson
Steingrímur Bjarnason Ólafur Fr. Einarsson Guðni Eyjólfsson
Þorleifur Guðmundsson Ámundi Eyjólfsson Stefán Þorleifsson
Þorvaldur Guðmundsson Ísleifur Guðmundsson Guðleifur Ísleifsson
Páll Th. Sveinsson Magnús Guðjónsson Lárus Gamalíelsson
Guðmundur Eggertsson Ólafur R. Björnsson Kristján E. Guðmundsson
Óskar Jónsson Þorvarður ÞorvarSsson Grímur Kr. Andrésson
Magnús Bjarnason Sigurður Kristjánsson Helgi Sigurðsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 24. janúar 1942 og Vísir 24. janúar 1942.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: