Ísafjörður 1937

Finnur Jónsson var þingmaður Ísafjarðar frá 1933.

Úrslit

1937 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Finnur Jónsson, forstjóri (Alþ.) 690 64 754 55,44% Kjörinn
Bjarni Benediktsson, prófessor (Sj.) 554 22 576 42,35% 4.vm.landskjörinn
Landslisti Kommúnistaflokks 18 18 1,32%
Landslisti Framsóknarflokks 8 8 0,59%
Landslisti Bændaflokks 4 4 0,29%
Gild atkvæði samtals 1.244 116 1.360
Ógildir atkvæðaseðlar 25 1,68%
Greidd atkvæði samtals 1.385 93,02%
Á kjörskrá 1.489

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: