Eyjafjarðarsýsla 1933

Einar Árnason var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1916 og Bernharð Stefánsson frá 1923.

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall
Bernharð Stefánsson, bóndi (Fr.) 829 49,32% kjörinn
Einar Árnason, bóndi (Fr.) 819 48,72% kjörinn
Einar G. Jónasson, bóndi (Sj.) 503 29,92%
Garðar Þorsteinsson, hæstarr.m.fl.m. (Sj.) 483 28,73%
Steingrímur Aðalsteinsson, verkamaður (Komm.) 256 15,23%
Gunnar Jóhannsson, verkamaður (Komm.) 253 15,05%
Jóhann Fr. Guðmundsson, verkstjóri (Alþ.) 114 6,78%
Felix Guðmundsson, kirkjugarðsvörður (Alþ.) 105 6,25%
3.362
Gild atkvæði samtals 1.681
Ógildir atkvæðaseðlar 121 6,71%
Greidd atkvæði samtals 1.802 51,52%
Á kjörskrá 3.498

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: