Austur-Eyjafjallahreppur 1970

Í framboði voru H-listi lýðræðissinna sem taldir voru sjálfstæðismenn og I-listi samvinnumanna sem taldir voru framsóknarmenn. H-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn en I-listi 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

A-Eyj

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Lýðræðissinnar 70 57,85% 3
Samvinnumenn 51 42,15% 2
121 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kristján Magnússon (H) 70
2. Albert Jóhannsson (I) 51
3. Jón Sigurðsson (H) 35
4. Sigurjón Sigurgeirsson (I) 26
5. Sigurbergur Magnússon (H) 23
Næstur inn vantar
3. maður á I-lista 20

Framboðslistar

H-listi Lýðræðissinna (Sjálfstæðismenn) I-listi samvinnumenn (Framsóknarm.)
Kristján Magnússon, Drangshlíð Albert Jóhannsson, Skógum
Jón Sigurðsson, Eyvindarhólum Sigurjón Sigurgeirsson, Hlíð
Sigurbergur Magnússon, Steinum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Tíminn 30.6.1970.