Kolbeinsstaðahreppur 1950

Tveir listar voru í kjöri. B-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn en A-listi 1. Fjórði maður B-lista fór inn á hlutkesti við annan mann A-lista.

Úrslit

Kolbeinsstaðahr1950

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-listi 26 33,33% 1
B-listi 52 66,67% 4
Samtals gild atkvæði 78 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 1,27%
Samtals greidd atkvæði 79 82,29%
Á kjörskrá 96
Kjörnir hreppsnefndarmenn:
1. Sveinbjörn Jónsson (B) 52
2.-3. Magnús Kristjánsson (B) 26
2.-3. Guðmundur Benjamínsson (A) 26
4. Þórður Guðmundsson (B) 17
5. Sigurður Hallbjörnsson (B) 13
Næstur inn vantar
2.maður A-lista 1

Framboðslistar

A-listi B-listi
Guðmundur Benjamínsson, Grund Sveinbjörn Jónsson, Snorrastöðum
Magnús Kristjánsson, Stórahrauni
Þórður Guðmundsson, Syðstu-Görð.
Sigurður Hallbjörnsson, Brúarhrauni

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.

%d bloggurum líkar þetta: