Norðurland vestra 1995

Framsóknarflokkur: Páll Pétursson var þingmaður Norðurlands vestra frá 1974. Stefán Guðmundsson var þingmaður Norðurlands vestra frá 1979.

Sjálfstæðisflokkur: Hjálmar Jónsson var þingmaður Norðurlands vestra frá 1995. Vilhjálmur Egilsson var þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn frá 1991. Vilhjálmur Egilsson fór í prófkjör Sjálfstæðisflokks í Reykjavík 1987 þar sem hann lenti í 11. sæti.

Alþýðubandalag: Ragnar Arnalds var þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn 1963-1967 og kjördæmakjörinn frá 1971.

Fv.þingmenn: Pálmi Jónsson var þingmaður Norðurlands vestra 1967-1995.

Flokkabreytingar: Hólmfríður Bjarnadóttir í 5. sæti á lista Þjóðvaka var í 1. sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins 1991 og í 5. sæti á lista Þjóðarflokksins 1987. Gyða Ölvisdóttir í 8. sæti á lista Þjóðvaka var í 8. sæti á lista Alþýðuflokksins 1991. Erna Sigurbjörnsdóttir í 9. sæti á lista Þjóðvaka var í 8. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna 1983.

Prófkjör hjá Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki, forval hjá Alþýðubandalagi.

Úrslit

1995 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 318 5,01% 0
Framsóknarflokkur 2.454 38,69% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.951 30,76% 1
Alþýðubandalag 987 15,56% 1
Samtök um kvennalista 204 3,22% 0
Þjóðvaki 429 6,76% 0
Gild atkvæði samtals 6.343 100,00% 4
Auðir seðlar 93 1,44%
Ógildir seðlar 11 0,17%
Greidd atkvæði samtals 6.447 89,58%
Á kjörskrá 7.197
Kjörnir alþingismenn
1. Páll Pétursson (Fr.) 2.454
2. Hjálmar Jónsson (Sj.) 1.951
3. Stefán Guðmundsson (Fr.) 1.376
4. Ragnar Arnalds (Abl.) 987
Næstir inn
Vilhjálmur Egilsson (Sj.) Landskjörinn
Sveinn Allan Morthens (Þj.v.)
Jón Hjartarson (Alþ.)
Elín R. Líndal (Fr.)
Anna Dóra Antonsdóttir (Kv.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Jón Hjartarson, skólameistari, Sauðárkróki Páll Pétursson, alþingismaður, Höllustöðum, Svínavatnshreppi
Ólöf A. Kristjánsdóttir, verslunarmaður, Siglufirði Stefán Guðmundsson, alþingismaður, Sauðárkróki
Steindór Haraldsson, verkefnisstjóri, Skagaströnd Elín R. Líndal, bóndi, Lækjarmóti, Þorkelshólshreppi
Sólveig Zophoníasdóttir, leiðbeinandi, Blönduósi Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri, Skagaströnd
Friðrik Friðriksson, skipstjóri, Hvammstanga Herdís Á. Sæmundardóttir, leiðbeinandi, Sauðárkróki
Gunnar Björnsson, verkstjóri, Hofsósi Sverrir Sveinsson, veitustjóri, Siglufirði
Soffía Agnarsdóttir, verslunarmaður, Siglufirði Gunnar Bragi Sveinsson, verslunarmaður, Sauðárkróki
Ragna Jóhannsdóttir, sjúkraliði, Sauðárkróki Valur Gunnarsson, oddviti, Hvammstanga
Kristján L. Möller, verslunarmaður, Siglufirði Guðrún Ó. Pálsdóttir, umboðsmaður, Siglufirði
Jón Karlsson, form.Verkalýðsfélagsin Fram, Sauðárkróki Elínborg Hilmarsdóttir, bóndi, Hrauni, Hofshreppi
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag og óháðir
Hjálmar Jónsson, prófastur, Sauðárkróki Ragnar Arnalds, alþingismaður, Varmahlíð, Seyluhreppi
Vilhjálmur Egilsson, alþingismaður, Reykjavík Sigurður Hlöðversson, tæknifræðingur, Siglufirði
Sigfús Jónsson,, framkvæmdastjóri, Söndum, Ytri-Torfustaðahr. Anna Kristín Gunnarsdóttir, skipulagsstjóri, Sauðárkróki
Þóra Sverrisdóttir, bóndi, Stóru-Giljá, Torfalækjarhreppi Valgerður Jakobsdóttir, kennari, Hvammstangi
Friðrik Hansen Guðmundsson, verkfræðingur, Reykjavík Guðmundur Ingi Leifsson, fræðslustjóri, Blönduósi
Björn Jónasson, sparisjóðsstjóri, Siglufirði Ríkey Sigurbjörnsdóttir, húsmóðir, Siglufirði
Ágúst Sigurðsson, bóndi, Geitaskarði, Engihlíðarhreppi Hallgrímur Björgvinsson, framhaldsskólanemandi, Skagaströnd
Elvur Hrönn Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri, Siglufirði Jón Bjarnason, skólastjóri, Hólum, Hólahreppi
Gunnlaugur Auðunn Ragnarsson, hagfræðinemi, Bakka, Þorkelshólshr. Ingibjörg Hafstað, kennari og bóndi, Vík, Staðarhreppi, Skag.
Pálmi Jónsson, alþingismaður, Akri, Torfalækjarhreppi Þorsteinn H. Gunnarsson, bóndi, Reykjum, Torfalækjarhreppi
Samtök um kvennalista Þjóðvaki, hreyfing fólksins
Anna Dóra Antonsdóttir, kennari, Frostastöðum, Akrahreppi Sveinn Allan Morthens, framkvæmdastjóri, Garðhúsum, Seyluhreppi
Anna Hlín Bjarnadóttir, þroskaþjálfi, Varmahlíð, Seyluhreppi Jón Daníelsson, blaðamaður og bóndi, Tannstöðum, Staðahreppi V-Hún
Ágústa Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur, Sauðárkróki Guðrún Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi, Siglufirði
Jófríður Jónsdóttir, nemi í félagsráðgjöf, Reykjavík Sturla Þórðarson, tannlæknir, Blönduósi
Eygló Ingadóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík Hólmfríður Bjarnadóttir, form.Verkalýðsfélagsins Hvatar, Hvammstanga
Inga Jóna Stefánsdóttir, bóndi, Molastöðum, Fljótahreppi Guðrún Kristín Jóhannesdóttir, bóndi, Páfastöðum, Staðarhreppi Skag.
Herdís Brynjólfsdóttir, aðstoðarskólastjóri, Laugarbakka Guðmundur Davíðsson, verkamaður, Siglufirði
Kristín Líndal, húsfreyja, Holtastöðum, Engilhlíðarhreppi Gyða Ölvisdóttir, hjúkrunarfræðingur, Blönduósi
Anna Jóna Guðmundsdóttir, nemi í sálarfræði, Sauðárkróki Erna Sigurbjörnsdóttir, verkakona, Skagaströnd
Ingibjörg Jóhannesdóttir, húsfreyja, Miðgrund, Akrahreppi Björn Þór Haraldsson, gæðastjóri, Hofsósi

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
Páll Pétursson 1512 1919 2117 2231 2276 2307 2331 2418
Stefán Guðmundsson 1173 1763 2038 2229 2284 2310 2332 2406
Elín R. Líndal 62 660 1364 1856 2028 2189 2233 2278
Magnús B. Jónsson 23 424 910 1366 1570 1743 1865 1914
Herdís Á. Sæmundardóttir 4 213 711 1254 1545 1735 1822 1881
Sverrir Sveinsson 44 432 696 1069 1275 1343 1528 1636
Gunnar Bragi Sveinsson 5 148 348 680 940 1165 1355 1490
Valur Gunnarsson 2 89 286 607 755 896 1098 1380
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
Hjálmar Jónsson 832 1029 1151 1238 1314 1360 1420
Vilhjálmur Egilsson 626 810 939 986 1059 1091 1272
Sigfús Jónsson 25 353 633 932 1216 1367 1443
Þóra Sverrisdóttir 3 106 384 914 1223 1355 1429
Friðrik Hansen Guðmundsson 16 218 567 819 1126 1247 1334
Runólfur Birgisson 77 345 585 794 1079 1260 1366
Ágúst Sigurðsson 36 353 586 779 1060 1188 1329
1.641 greiddi atkvæði
26 seðlar voru auðir og ógildir
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2. 1.-3. alls
Ragnar Arnalds 177 202
Sigurður Hlöðversson 133 174
Anna Kristín Gunnarsdóttir 127 170
Valgerður Jakobsdóttir vantar
Ríkey Sigurbjörnsdóttir vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, DV 16.1.1995, Einherji 1.2.1995 og Morgunblaðið 29.11.1994.


Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: