Norður Ísafjarðarsýsla 1934

Jón Auðunn Jónsson var þingmaður Ísafjarðar 1919-1923 og Norður Ísafjarðarsýslu frá 1923-1933. Vilmundur Jónsson féll, hann var þingmaður Ísafjarðar 1931-1933 og þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu frá 1933.

Vilmundur Jónsson afsalaði sér sæti á landslista ef hann næði ekki kjöri sem kjördæmakjörinn þingmaður í Norður Ísafjarðarsýslu. Hann hefði miðað við úrslitin raðast annar á landslista Alþýðuflokksins og náð kjöri sem uppbótarþingmaður.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jón Auðunn Jónsson, bæjarstjóri (Sj.) 773 7 780 50,85% Kjörinn
Vilmundur Jónsson, landlæknir (Alþ.) 736 4 740 48,24%
Landslisti Bændaflokks 9 9 0,59%
Landslisti Framsóknarflokks 4 4 0,26%
Landslisti Kommúnistaflokks 1 1 0,07%
Gild atkvæði samtals 1.509 25 1.534
Ógildir atkvæðaseðlar 30 1,69%
Greidd atkvæði samtals 1.564 88,31%
Á kjörskrá 1.771

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis og Alþýðublaðið 26.5.1934.

%d bloggurum líkar þetta: